Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 59

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 59
5. tafla. Sýrustig heys úr smáböggum í samanburði við rúliubagga Smábaggar Rúllubaggar 4-falt 6-falt 6-falt I: þurrefni um 35% 5,67 5,88 5,36 II: þurrefni um 63% 5,93 6,01 5,93 Heyið úr smáböggunum var myglulaust. Það hafði veik- en hreinsúran ilm. Heyið verður rannsakað nánar. 7. Verkun korns (byggs) Ræktun byggs breiðist út hérlendis. Því var ákveðið að hefja nokkrar athuganir á verkun og geymslu byggs enda varðar miklu að geymsla hins takmarkaða uppskerumagns verði sem áfallaminnst. Athuganir haustsins beindust að tvennu: a) að mæla jafiivægisrakastig (equilibrium moisture content) íslensks byggs en það er grunnþáttur varðandi þurrkun og geymslu þess (sjá 1. mynd); b) að mæla súrsun byggs á ýmsum þurrkstigum (gert á rannsóknarstofu). Jafnvægisrakarit fyrir bygg Rakastig byggsins, % 50,0 ------r—-------------------------------------~T---------— 40,0---------------------------------------------------------- 30,0---------------------------------------------------------- 20,0------------------------------------------------------ 10,0------------------------------CTr—•---------—------------- 0,0 +~~~”—--------------------------------------------------- 0,00 0,10 0,20 0,30 0,40 0,50 0,60 0,70 0,80 0,90 1,00 Vatnsvirkni (x100 = loftraki, %) 4 ♦ ♦ 4* ♦♦ ♦♦♦ ► ^ ♦ raki 1. mynd. Jafnvægisrakarit fyrir íslenskt bygg; miðað er við 20°C umhverfishita. I nóvember 1997 var síðan hafin athugun á verkun og nýtingu byggs hjá kombændum í því skyni að meta árangur hinna ýmsu aðferða sem þeir nota. Súrsun er algengasta geymsluaðferðin; 2. mynd sýnir sýmstig byggs sem súrsað var á mismunandi þurrkstigi. Myndin er byggð á sýnum frá fjórum kombændum. Byggið var verkað án hjálparefna. Breytileiki sýmstigsins er töluverður enda var verkun byggsins misjöfn. Ástæður mismunarins verða rannsakaðar. 52

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.