Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 61

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 61
RANNSOKNASTOFAN Bjöm Þorsteinsson Við rannsóknastofii Bændaskólans voru árið 1997 3,5 stöðugildi. Starfsmenn voru Emma Birgisdóttir, Jóffíður Leifsdóttir, Oddný Jónsdóttir, Ragna Hróbjarts- dóttir og Ragnhildur Jónsdóttir. 1. Fóðurgæði Frá 1.1.1997 og fram til 31.12.1997 voru efnagreind 1220 fóðursýni frá bændum og búnaðarsamböndum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi. Skiptingin var þannig fýrir sýni tekin sumarið og haustið 1997: Svœði: Auðkenni Fjöldi Vesturland og Vestfírðir VL 440 Norðurland vestra NV 390 Norðurland eystra NE 286 Önnur svæði HN 62 í töflunum hér að neðan má sjá gæði fóðursýna í meðaltölum fyrir fóðurgildi, prótein og steinefnainnihald. Sýnin eru auðkennd með sömu skammstöfunum og hér að ofan. Fóðurgildið er reiknað út frá meltanleikamælingum með pepsín- cellulasa aðferð. Allar tölur miða við 100% þurrefni. 1. tafla. Fóðurgildi og hráprótein í fóðursýnum sem greind voru haustið 1997. Sýni Tegund sýnis Fjöldi mælinga Meltan- leiki % Hráprótein, g/kgþe AAT PBV FEm/ kgþe VL Þurrhey 75 65,2±8,5 176±29 83,11±10,9 29,63±19,9 0,73±0,12 Vothey 9 70,4±4,8 167±30 69,67±5,2 46,56±26,62 0,80±0,08 Rúllur 348 67,7± 11,3 163±3 7 66,81±11,9 47,54±29,32 0,77±0,13 Annað 8 79,4±7,2 156±30 83,00±8,2 13,12±23,84 0,94 ±0,11 NV Þurrhey 72 59,5±5,5 179±24 77,38±7,5 41,28±16,4 0,65±0,08 Vothey 27 64,6±6,0 167±27 63,48±6,5 56,15±21,4 0,72±0,09 Rúllur 277 67,5±7,3 176±32 66,69±7,8 60,75±27,2 0,76±0,11 Annað 14 80,1±5,4 176±40 78,50±23,6 39,43±41,7 0,95±0,08 NE Þurrhey 119 64,4±7,6 168±27 81,44± 10,0 24,76±16,8 0,72±0,10 Vothey 4 69,0±4,4 154±15 68,25±4,9 36,50±11,5 0,78±0,06 Rúllur 147 68,5±6,5 168±26 67,64±6,9 51,23±23,8 0,77±0,09 Annað 16 82,7±3,1 202±20 88,19±3,5 49,12±17,1 0,99±0,05 HN Þurrhey 9 73,1±6,7 163±23 89,89±9,1 5,56±12,7 0,84±0,10 Rúllur 76 77,2±5,6 181±32 76,83±5,1 48,96±29,7 0,90±0,08 54

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.