Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 63

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 63
Þeir sem vilja bera saman fosfórtölur úr ammóníum laktat skoli (Pal) við reiknuð gildi fyrir carbónatskolun P(varbónat skol) eins og tíðkast á RALA geta notað jöfnuna: P(varbónat skol) = 1,1461+0,4648* Pal -0,009* PalA2 +0,00006349*PaP3 Meðalffávik í raunverulegum samanburðu á mældum og reknuðum gildum samkvæmt ofangreindri jöfnu er rúmlega 1. Til viðmiðunar þá er ráðlögð kölkun þegar sýrustig (pH) er lægra en 5. Lágmarks áburðarskammtur af fosfór (P) 15 kg/ha er ráðlagður fari P talan yfir 10-15 og lágmarksáburðarskammtur af kalí (K) 25 kg/ha er ráðlagður fari K talan yfir 2,1. 3. Efnagreiningar vegna jarðræktar-, bútækni- og fóðurtilrauna Þessi sýni bárust úr tilraunum og námsverkefhum Búvísindadeildar og Bútækni- deildar RALA auk þjónustusýna frá bændum, búnaðarsamböndum, verknáms- nemendum eða öðrum aðilum: 4. tafla. Skipting sýna sem bárust rannsóknastofiinni. Greining Búvísindadeild Þjónusta Alls Þurrefni og möiun 449 1296 1745 Sýrustig í votheyi 47 313 360 Meltanleiki 371 1312 1683 Steinefni (P,K,Mg,Ca,Na) 271 1294 1565 Prótein 357 1311 1668 Jarðvegsefnagreining 999 999 Bufferhæfoi í votheyi 40 40 Glæðitap 35 35 Sykrur 76 9 85 Ammom'ak 58 58 Ethanol 58 58 Mjólkursýra 58 58 Ediksýra 58 58 Alls 1878 6534 8412 56

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.