Fréttablaðið - 11.12.2020, Qupperneq 37
-6' 48'54'0'17°-12'15° 42' 36' 30' 24' 16'-6' 48'54'0'17° 42' 36' 30' 24' 16' -6'-12'15°
Auður Jónsdóttir & Birna Anna Björnsdóttir
A
uður Jónsdóttir &
B
irna A
nna B
jörnsdóttir
Hallgerður og nánustu vinkonur hennar, Melkorka, gift þumb -
aranum Agli Þormóði, og Þórdís, nýfráskilin og frjáls, leggja
mikið upp úr því að vera leiðandi í samkvæmis- og athafnalí
Reykjavíkur. Þegar spyrst að gömul skólasystir þeirra úr MR
og tíður gestur breskra glanstímarita, sjálf Stefanía Brown-
Huntington, sé skilin við breska jarlinn Matthew og utt
aftur til Íslands, ríður á miklu að vinkvennaklíku Hallgerðar
takist að ná henni til sín. Þannig hefst fjörmikil, spennandi
og ærsla fengin atburðarás um reykvíska samtíð þar sem
grátbroslegar persónur, raunverulegar sem ímyndaðar, mæta
galvaskar til leiks í fyndinni og hárbeittri háðsádeilu.
Auður Jónsdóttir og Birna Anna Björnsdóttir eru höfundar
fjölmargra bóka, en þetta er fyrsta bókin sem þær skrifa
saman. Þær búa hvorugar í 107 Reykjavík.
H allgerður er stórættaður fjárfestir sem, ásamt Mínu vinkonu sinni, rekur breskan pöbb við Ægisíðu, þar sem góðborgarar Reykjavíkur sýna sig og sjá
aðra. Hallgerður hefur komið eiginmanni sínum, glaumgos-
anum Jóni Sölva, fyrir sem aðstoðarritstjóra Morgunblaðsins
sem hún á stóran hlut í.
IS
B
N
9
7
8
-9
9
3
5
-3
0
-0
4
8
-5
K
áp
a:
R
ag
na
r
H
el
gi
Ó
la
fs
so
n
| L
jó
sm
yn
d
af
h
öf
un
du
m
:
S
ag
a
S
ig
ur
ða
rd
ót
ti
r
-6' 48'54'0'17°-12'15° 42' 36' 30' 24' 16'-6' 48'54'0'17° 42' 36' 30' 24' 16' -6'-12'15°
Auður Jónsdóttir & Birna Anna Björnsdóttir
A
uður Jónsdóttir &
B
irna A
nna B
jörnsdóttir
Hallgerður og nánustu vinkonur hennar, Melkorka, gift þumb -
aranum Agli Þormóði, og Þórdís, nýfráskilin og frjáls, leggja
mikið upp úr því að vera leiðandi í samkvæmis- og athafnalí
Reykjavíkur. Þegar spyrst að gömul skólasystir þeirra úr MR
og tíður gestur breskra glanstímarita, sjálf Stefanía Brown-
Huntington, sé skilin við breska jarlinn Matthew og utt
aftur til Íslands, ríður á miklu að vinkvennaklíku Hallgerðar
takist að ná henni til sín. Þannig hefst fjörmikil, spennandi
og ærsla fengin atburðarás um reykvíska samtíð þar sem
grátbroslegar persónur, raunverulegar sem ímyndaðar, mæta
galvaskar til leiks í fyndinni og hárbeittri háðsádeilu.
Auður Jónsdóttir og Birna Anna Björnsdóttir eru höfundar
fjölmargra bóka, en þetta er fyrsta bókin sem þær skrifa
saman. Þær búa hvorugar í 107 Reykjavík.
H allgerður er stórættaður fjárfestir sem, ásamt Mínu vinkonu sinni, rekur breskan pöbb við Ægisíðu, þar sem góðborgarar Reykjavíkur sýna sig og sjá
aðra. Hallgerður hefur komið eiginmanni sínum, glaumgos-
anum Jóni Sölva, fyrir sem aðstoðarritstjóra Morgunblaðsins
sem hún á stóran hlut í.
IS
B
N
9
7
8
-9
9
3
5
-3
0
-0
4
8
-5
K
áp
a:
R
ag
na
r
H
el
gi
Ó
la
fs
so
n
| L
jó
sm
yn
d
af
h
öf
un
du
m
:
S
ag
a
S
ig
ur
ða
rd
ót
ti
r
107 REYKJAVÍK EFTIR AUÐI JÓNSDÓTTUR
& BIRNU ÖNNU BJÖRNSDÓTTUR
bjartur-verold.is
„TÍÐARANDABÓK
PAR EXCELLENCE!“
ÚR KILJUNNI (einþáttungur)
Þorgeir Tryggvason:
„Eftir 100 ár, þegar arftaki þinn situr hér og er að gera Bækur og staði, þá mun hann fara
á Ægisíðuna og þá verður lesið upp úr þessari bók ... Tíðarandabók par excellence.“
Kolbrún Bergþórsdóttir við Egil:
„Mér fannst gaman að sjá þig í bókinni – og líka mig.“
Egill Helgason:
„Gísli Marteinn er oftar í bókinni en ég.“
„107 Reykjavík læknar kannski ekki Covid
en húmorinn í bókinni læknar leiðindin
sem farsóttinni fylgja.
... Ótrúlega skemmtileg bók.“
Yrsa Sigurðardóttir
„Öskurhló oft!“
Kamilla Einarsdóttir
„Þessi satíríska ærslasaga úr samtímanum
fær mig bæði til að langa í tikka masala og
fleiri sögur um ást á pöbbnum.“
Þóra Hallgrímsdóttir, lögfræðingur
„Ég sá þessar litríku og
margbrotnu persónur strax fyrir mér lifna
við fyrir framan kvikmyndavélarnar!“
Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi
2.
prentun
komin
í verslanir!
1.
prentun
uppseld