Morgunblaðið - 02.05.2020, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.05.2020, Blaðsíða 39
DÆGRADVÖL 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MAÍ 2020 „SLAPPAÐU AF. ÞAÐ STENDUR EKKI GEFA ÖNDUNUM BRAUÐ – ÞAÐ BANNAR ÞÉR EKKERT AÐ BJÓÐA MÉR DRYKK.” „HVAÐ VAR HJÓLREIÐAMAÐURINN AÐ HRÓPA?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að vita hversu heppin þú ert. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann SJÁÐU ÞENNAN KETTLING … HANN STARIR Á ÞIG ÞAÐ ÞÝÐIR „ég elska þig” Í RAUN ÞÝÐIR ÞAÐ „EF ÞÚ VÆRIR MINNI ÆTI ÉG ÞIG” SÆL, GAMAN AÐ KYNNAST ÞÉR! ÉG VAR AÐ VONAST TIL AÐ KYNNAST ALVÖRU KARLMANNI! ÉG FER BARA EINU SINNI Á ÁRI Í BAÐ! Kópavogi; Hilmar Már Arason, f. 30.10. 1962, skólastjóri í Ólafsvík; Pjetur St. Arason, f. 20.1. 1967, fram- haldsskólakennari í Neskaupstað. Foreldrar Sigurjóns: Ari Magnús Sigurjónsson, f. 2.5. 1929, fyrrverandi skipstjóri, búsettur í Neskaupstað, og Una Stefanía Jónsdóttir, f. 12.1. 1931, d. 9.1. 2015, húsmóðir og neta- gerðarkona í Neskaupstað. Þau gift- ust 1951 og bjuggu alla tíð í Neskaupstað. Sigurjón Arason Sigurborg Eyjólfsdóttir húsfreyja á Vöðlum Guðni Þórarinsson b. á Vöðlum í Vöðlavík Katrín Guðnadóttir húsfr. í Neskaupstað Jón Pétursson pípulagningameistari og útgerðarm. í Neskaupstað Una Stefanía Jónsdóttir netagerðarkona í Neskaupstað Una Stefanía Stefánsdóttir húsfreyja í Neskaupstað Pétur Pétursson smiður í Vallanesi í Vallahr. og í Neskaupstað Andri Snær Magnason rithöfundur í Rvík Herdís Sigurjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík Sigurbjörg Marteinsdóttir húsfreyja í Neskaupstað Kristjana Magnúsdóttir húsfr. á Skorrastað Margrét Guðnadóttir húsfr. í Neskaupstað Grímur Þór Grímsson kokkur í Eyjum Fjóla Jónsdóttir prófessor í Rvík Guðni Ingvar Guðnason útgerðarstj. í Eyjum Stefán Ólafsson forstöðum. á Höfn Magni Jónsson lungnalæknir Björn Bjarnason landsbókavörður Guðjón Marteinsson skipstj. í Neskaupstað Gísli Sigmarsson skipstj. og útgm. í Eyjum Margrét Pétursdóttir húsfreyja í Eyjum Sigmar Guðmundsson útgerðarm. í Eyjum Esther Valdimarsdóttir húsfreyja í Eyjum Ragna Ólafsdóttir skólastj. í Rvík Marteinn Magnússon útvegsb. í Neskaupstað Magni Kristjánsson skipstj. og hótelstj. í Neskaupstað Jón Bjarnason bóndi á Skorrastað Ingibjörg Finnsdóttir húsfr. í Neskaupstað Sturla Þórðarson skipstj. í Neskaupst. Guðný Pétursdóttir húsfr. í Neskaupstað Guðlaug Bjarnadóttir húsfr. í Efri-Miðbæ Guðmundur Sighvatsson b. í Efri-Miðbæ í Norðfirði Magnea Guðmundsdóttir verkstjóri í Neskaupstað Sigurjón Magnússon stundaði kennslu í Norðfirði Sigurbjörg Stefánsdóttir húsfreyja í Sandvíkurseli Magnús Marteinsson útvegsb.og hagleiksmaður í Sandvíkurseli í Sandvík Úr frændgarði Sigurjóns Arasonar Ari Magnús Sigurjónsson skipstjóri í Neskaupstað Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Maður latur mjög er sá. Mykju kenndur er hann við. Mishæð líka landi á. Látnir hvíld þar undir fá. Eysteinn Pétursson svarar: Hauglatur er halur sá, er haugnum liggur mykju á. Hauga lítt við himin ber. Heygður skyldi látinn ver. Sigmar Ingason á þessa lausn: Letihaug ég liggja sá í lautu bak við fjóshauginn. Haugur nefnist hæðin smá, í haugi liggur höfðinginn. Guðrún Bjarnadóttir leysir gát- una þannig: Letihaugur líkist mér, lítinn fjóshaug sýgur hver? Á haugnum samband nokkuð næst. Nár í haugi, við hvað fæst? Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una svona: Letihaug við þekkjum þann. Þarna er mykjuhaugurinn. Hæð sú vera haugur kann. Haug svo nefnum legstaðinn. Þá er limra: Með geðvonsku glampa í augum ég gramsa í bóka haugum, hræddur við smit heima ég sit, og tölvan er farin á taugum. Síðan er ný gáta eftir Guðmund: Yfir landi ljómar sól, laufin springa út á tré, hátt í lofti gaukur gól, gátu læt ég nú í té: Yfirdrottning allra þjóða. Ung er snót í lífsins blóma. Engum gefin er sú tróða. Er sá dómur hreinn með sóma. Nú fer vel á því að rifja upp Hrólf Sveinsson. Fyrst er „Forn speki“: Þú trúir hvorki á tröll né drauga, en trúðu því (ég er ekki að spauga) að úlfaldar kæmust (og einnig við) auðveldar gegnum himins hlið en nirfill í gegnum nálarauga. „Um skáldskap og önnur slys“ eftir Hrólf: Tíðni slysa tel ég að sýni taumlausa neyslu á brennivíni; þó skjátlast mér síst að skáldgáfa hlýst af skorti á B-vítamíni. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Haugur og haugur er sitt hvað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.