Morgunblaðið - 23.05.2020, Síða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 2020
Fjallað verður um tískustrauma
í fatnaði, förðun, snyrtingu,
sólarkremum auk umhirðu
húðarinnar, dekur og fleira.
- meira fyrir áskrifendur
Pöntun auglýsinga er til föstudagsins
29. maí. Nánari upplýsingar veitir
Katrín Theodórsdóttir í síma 569 1105
og kata@mbl.is
SMARTLANDS-
BLAÐ
Sérblað fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 5.júní
Á sunnudag: Suðaustan 10-15 m/s
og víða rigning, en þurrt að kalla
norðaustantil. Hiti 6 til 15 stig, hlýj-
ast á Norðausturlandi.
Á mánudag: Sunnan og suðvestan
10-18 m/s, hvassast austantil. Rigning og hiti 6 til 11 stig, en úrkomulítið um landið norð-
austanvert og hiti að 15 stigum.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.20 Hinrik hittir
07.25 Kátur
07.37 Sara og Önd
07.44 Söguhúsið
07.51 Hrúturinn Hreinn
07.58 Millý spyr
08.05 Bubbi byggir
08.16 Alvinn og íkornarnir
08.27 Músahús Mikka – 16.
þáttur
08.50 Lalli
08.57 Hvolpasveitin
09.20 Söguspilið
09.45 Sammi brunavörður
09.55 Þvegill og skrúbbur
10.00 Herra Bean
10.10 Skólahreysti
11.45 Rick Stein bragðar
blúsinn
12.45 Línan
12.50 Vikan með Gísla Mar-
teini
13.40 Fagur fiskur
14.10 Varnarliðið
15.00 Mannleg hegðun
15.50 Konungur spilagaldr-
anna
17.15 Úr Gullkistu RÚV: Stúd-
íó A
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.15 Rosalegar risaeðlur
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Strumparnir
21.20 Tímaflakk
22.25 Bíóást
22.30 Chocolat
00.25 Poirot – Konan með
blæjuna
Sjónvarp Símans
10.45 The Voice US
12.15 Survivor
13.00 Survivor
13.45 The Bachelor
15.10 The Biggest Loser
16.10 Malcolm in the Middle
16.30 Everybody Loves Ray-
mond
16.55 The King of Queens
17.15 How I Met Your Mother
17.40 Love Island
18.40 Með Loga
19.40 Jarðarförin mín
20.10 Zookeeper
21.50 Pride and Glory
24.00 The Cabin in the
Woods
01.35 Rocky IV
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Dagur Diðrik
08.45 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.00 Heiða
09.20 Blíða og Blær
09.45 Zigby
09.55 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
10.10 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Lína langsokkur
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 The Greatest Dancer
14.40 Between Us
15.20 Framkoma
15.55 Matarboð með Evu
16.25 Sporðaköst
17.00 Gulli Byggir
18.00 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Lottó
19.40 The Art of Racing in the
Rain
21.30 Sideways
23.30 Deadpool
01.15 Greta
02.50 The Sisters Brothers
20.00 Undir yfirborðið (e)
20.30 Bílalíf (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Hinir landlausu (e)
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
21.30 Trúarlíf
22.30 Á göngu með Jesú
20.00 Bak við tjöldin
20.30 Eitt og annað af tónlist
21.00 Ungt fólk og krabba-
mein – Jóhann Björn
Sigurbjörnsson
21.30 Að austan
22.00 Landsbyggðir – Eyþór
Ingi Jónsson
22.30 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Reisubók Gúllivers.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.15 Tölvufíkn.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Horfin
heimili.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
23. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:46 23:04
ÍSAFJÖRÐUR 3:17 23:43
SIGLUFJÖRÐUR 2:59 23:27
DJÚPIVOGUR 3:07 22:42
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 5-10 eftir hádegi og léttskýjað, en hvassari og dálítil úrkoma austast á land-
inu fram á kvöld. Hiti 11 til 17 stig yfir daginn, en 3 til 8 stig á Norðaustur- og Austurlandi.
Lesandi góður. Þegar
þú lest þessa fyrir-
sögn er Spaugstofan
vafalítið það fyrsta
sem kemur upp í huga
þér en atriði með
þessu heiti voru vin-
sæl í þáttum þeirra
um skeið.
Nei, maðurinn á
bak við tjöldin er
Gunnlaugur Jónsson,
fyrrverandi fyrirliði
Skagamanna og KR-inga í fótboltanum og þjálf-
ari nokkurra liða í framhaldi af því.
Gunnlaugur hefur um árabil unnið við dag-
skrárgerð hjá RÚV og hafði þar lengi umsjón
með hinum mjög svo vönduðu útvarpsþáttum:
„Árið er …“ þar sem íslenska tónlistarsagan var
krufin til mergjar. Án þess að vera í forgrunni
sjálfur, meira sem maðurinn á bak við verkefnið.
Undanfarið hafa stórgóðir þættir Gunnlaugs
um íþróttafólk, Áskorun, verið sýndir í Sjónvarpi
Símans, og þar hefur honum reyndar aðeins
brugðið fyrir, enda sjónvarp, en í algjöru lág-
marki miðað við það sem gengur og gerist.
Með áhugaverðasta sjónvarpsefni undanfar-
inna vikna er Poppkorn, örstuttir þættir á RÚV
þar sem rýnt er í eitt gamalt tónlistarmyndband
í hverjum þætti. Herbert Guðmundsson, Nýdönsk
og Sálin hans Jóns míns hafa m.a. komið þar við
sögu. Efnistökin eru skemmtileg, ekki síst allir
fróðleiksmolarnir sem fylgja. Eftir einn þáttanna
tók ég svo eftir því að á skjánum brá fyrir í ör-
stutta stund: Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jóns-
son.
Ljósvakinn Víðir Sigurðsson
Maðurinn á bak
við tjöldin
Fjölhæfur Gunnlaugur
Jónsson gerir það gott.
Morgunblaðið/Kristinn M.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá
K100 frá liðinni
viku, spilar góða
tónlist og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
„Það er skrítið að sjá borgina
svona. Þetta er mjög leiðinlegt og
ömurlegt ástand en samt er fallegt
að labba um borgina þegar hún er
svona róleg. Loftið breyttist sér-
staklega, lyktin af borginni,“ segir
tónlistarmaðurinn Halldór Már,
sem búið hefur í Barselóna á Spáni
síðastliðin 27 ár. Þar býr hann
ásamt fjölskyldu sinni, eiginkonu
og þremur dætrum. Hann spjallaði
við Loga Bergmann og Sigga
Gunnars í Síðdegisþættinum um
tónlistina og ástandið á Spáni um
þessar mundir.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
„Skrítið að sjá
borgina svona“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 16 skýjað Lúxemborg 24 léttskýjað Algarve 27 heiðskírt
Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 18 léttskýjað Madríd 31 léttskýjað
Akureyri 7 skýjað Dublin 12 rigning Barcelona 26 léttskýjað
Egilsstaðir 8 skýjað Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 28 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 14 skýjað London 21 skýjað Róm 24 heiðskírt
Nuuk 6 léttskýjað París 21 rigning Aþena 19 heiðskírt
Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 18 alskýjað
Ósló 14 rigning Hamborg 18 rigning Montreal 24 léttskýjað
Kaupmannahöfn 14 alskýjað Berlín 22 alskýjað New York 22 alskýjað
Stokkhólmur 14 heiðskírt Vín 21 alskýjað Chicago 18 alskýjað
Helsinki 15 heiðskírt Moskva 7 skýjað Orlando 31 heiðskírt
Margrómuð verðlaunuð gamanmynd með hádramatískum undirtóni. Hún fjallar
um vínelskandi einmana sálir í leit að hamingjunni, hinni einu sönnu ást og hinu
eina sanna rauðvíni. Paul Giamatti og Thomas Haden Church fara á kostum í
hlutverki tveggja félaga sem skella sér í vínsmökkunarferð á vínekrur í Kaliforníu
fáeinum dögum áður en sá síðarnefndi, ólæknandi kvennabósinn, gengur í það
heilaga. Ferðin á eftir að verða örlagarík fyrir báða og sannarlega grátbrosleg.
Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna og fékk verðlaunin fyrir besta handritið
byggt á öðru verki.
Stöð 2 kl. 21.30 Sideways