Morgunblaðið - 30.05.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.2020, Blaðsíða 1
Ást á Íslandi Grillað góðgæti Hinn brasilíski Georg Leite og hin franska Anaïs Barthe fundu ástina á Íslandi og vilja núhvergi annars staðar vera. Þau segjast elska Ísland en finnst að fólk hér mætti faðmast oftar. 14 31. MAÍ 2020SUNNUDAGUR Gróska oggróðursæld Nú er tími tilað anda að sérfersku sumarloftiog henda steik ágrillið. 22 Byltingarkennd tækniNý og spennandi erfðatækni, sem bæði vekurgleði og óhug, ryður sér rúms. 8 Við Ægisíðunahafa Ásdís Aldaog Árni Þórræktað einnfallegasta garðbæjarins. 18 L A U G A R D A G U R 3 0. M A Í 2 0 2 0 Stofnað 1913  127. tölublað  108. árgangur  Njóttu ferðalagsins! Mitsubishi Outlander PHEV HEKLA · Laugavegur 170 · Sími 590 5000 · hekla.is/mitsubishisalur Tilboðsverð 4.890.000 kr. FÆR ALDREI NÓG AF ÞVÍ AÐ TEIKNA ÍSLENSK HROSS HEILLAÐIST SNEMMA AF FÖRÐUN DAGLEGT LÍF 12RÁN Í GRYFJUNNI 42 Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bændasamtökin leita nýrra hluthafa að rekstrarfélagi Hótels Sögu. Fyrir- tækið stefnir að öllu óbreyttu í þrot. Félagið skilaði 450 milljóna króna tapi í fyrra og er eigið fé félagsins neikvætt um hundruð milljóna króna. Spilaði fall WOW air og kyrrsetn- ing Boeing 737-MAX-véla inn í versnandi stöðu á liðnu ári að sögn Ingibjargar Ólafsdóttur, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins. „Leitað verður eftir því að fá inn nýtt fé í formi nýrra hluthafa og fjár- hagslegrar endurskipulagningar að öðru leyti. Sú vinna er á viðkvæmu stigi. Ferðaþjónustufyrirtæki eru öll í erfiðleikum eins og kunnugt er og Hótel Saga er þar engin undantekn- ing. Við vonumst til að ná árangri við okkar endurskipulagningu á þessu ári og trúum því að það takist.“ Á þessari stundu er ekki ljóst hvort Grillið, eitt frægasta og virt- asta veitingahús landsins til áratuga, verður opnað aftur og mun það að sögn Ingibjargar ráðast af því hvort rekstrarfyrirkomulag staðarins verð- ur hagkvæmt eða ekki. Á síðustu ár- um hefur Hótel Saga staðið í miklum framkvæmdum á hótelinu og nemur fjárfesting í þeirri uppbyggingu um tveimur milljörðum á árunum 2017- 2018. Hótel Saga leitar nýrra hluthafa  Tæplega hálfs milljarðs taprekstur í fyrra  Óvissa um framtíð Grillsins MHótel Saga á heljarþröm »22 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hótel Saga Bændasamtökin leita nýrra hluthafa að Hótel Sögu. Lífið er óðum að fara í fyrra horf, menn og skepnur að rétta úr sér og sumarið að minna á sig. Flórgoðinn er í viðbragðs- stöðu eins og aðrir, farinn að sinna vorverkunum og bíður spenntur eftir því sem koma skal. Pétur Alan Guðmundsson, kaupmaður í Melabúðinni og áhugaljósmyndari, hefur fylgst vel með fuglalífinu á Vífilsstaðavatni. »18 Ljósmynd/Pétur Alan Guðmundsson Flórgoði í viðbragðsstöðu á Vífilsstaðavatni  Óskar R. Harðarson, einn eig- enda Mikluborgar, stærstu fast- eignasölu landsins, segir vaxta- lækkanir Seðlabankans hafa örvað markaðinn að undanförnu. Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir vís- bendingar um að uppsöfnuð þörf hafi myndast í kórónuveirufaraldr- inum. Hún hafi svo birst í meiri sölu þegar slakað var á samkomu- banninu. „Salan hefur verið mjög góð í maí og vel yfir meðaltali fyrir þennan árstíma. Hvað segir þetta um eftirspurn í framtíðinni? Það er erfitt að segja,“ segir Kjartan. »9 Vaxtalækkanir örva fasteignamarkaðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.