Morgunblaðið - 30.05.2020, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 2020
Á sunnudag (hvítasunnudagur):
Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt
og bjart á austanverðu landinu. Hiti
7 til 15 stig, mildast norðaustantil.
Á mánudag (annar í hvítasunnu):
Suðvestan 3-8, skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar skúrir, en þurrt aust-
anlands. Hiti breytist lítið.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.20 Hinrik hittir
07.25 Kátur
07.37 Sara og Önd
07.44 Söguhúsið
07.51 Hrúturinn Hreinn
07.58 Millý spyr
08.05 Bubbi byggir
08.16 Alvinn og íkornarnir
08.27 Músahús Mikka – 17.
þáttur
08.50 Lalli
08.57 Hvolpasveitin
09.20 Söguspilið
09.50 Sammi brunavörður
10.00 Herra Bean
10.10 Úti
10.35 Kæra dagbók
11.00 Aldamótaböndin
12.05 Músíkmolar
12.15 Fagur fiskur
12.45 Sjö heimar, einn hnött-
ur – Á tökustað
13.35 Mannleg hegðun
14.25 Varnarliðið
15.15 Tilraunin – Seinni hluti
16.00 Djók í Reykjavík
16.35 Með sálina að veði –
New York
17.35 Mömmusoð
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.16 Rosalegar risaeðlur
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Skólahreysti
20.45 Fótspor
21.05 Tímaflakk
22.10 Bíóást
22.15 Bíóást: Mississippi
Burning
00.15 Poirot – Erfinginn –
seinni hluti
Sjónvarp Símans
14.19 Younger
14.41 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and Back
16.05 Malcolm in the Middle
16.25 Everybody Loves Ray-
mond
16.50 The King of Queens
17.10 How I Met Your Mother
17.35 A Million Little Things
18.20 This Is Us
19.05 LA to Vegas
19.30 A.P. BIO
20.00 Legally Blonde
21.35 Hot Tub Time Machine
23.20 War of the Worlds
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Dagur Diðrik
08.45 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.00 Heiða
09.20 Blíða og Blær
09.45 Zigby
09.55 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
10.10 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Lína langsokkur
11.30 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 The Greatest Dancer
15.35 Between Us
16.20 Golfarinn
16.50 Sporðaköst
17.25 Gulli Byggir
18.10 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Lottó
19.00 Top 20 Funniest
19.40 The Princess and the
Magic Mirror
21.00 Ad Astra
23.00 Captive State
00.45 Black Swan
20.00 Undir yfirborðið (e)
20.30 Bílalíf (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Þjóðleikhúsið í 70 ár
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
21.30 Trúarlíf
22.30 Á göngu með Jesú
20.00 Aftur heim
20.30 Eitt og annað af grillinu
21.00 Ungt fólk og krabba-
mein – Jóhann Björn
Sigurbjörnsson
21.30 Að austan
22.00 Framtíðin er rafmögn-
uð
22.30 Föstudagsþátturinn
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Reisubók Gúllivers.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Tölvufíkn.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Diddú.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
30. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:26 23:26
ÍSAFJÖRÐUR 2:47 24:15
SIGLUFJÖRÐUR 2:28 23:59
DJÚPIVOGUR 2:46 23:05
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt, 8-15 m/s. Rigning og súld með köflum sunnan- og vestanlands, hiti 8 til 13
stig. Bjartviðri um landið norðaustanvert með hita allt að 20 stigum.
Sunnan 5-10 á morgun og dálitlar skúrir, en áfram bjart og hlýtt norðaustantil.
Ættarerjur Carring-
ton-auðmannsfjölskyld-
unnar í Atlanta eru
megininntak þáttanna
Dynasty sem sýndir eru
á Netflix. Þættirnir eru
byggðir á samnefndum
þáttum frá níunda ára-
tugnum. Undirrituð
skipti reyndar hiklaust
um stöð þegar þeir
voru endursýndir á
Skjá einum um árið en
Netflix-útgáfan fellur
mun betur í kramið þar
sem samfélagsmiðlar,
instagram-áhrifavaldar og öll helstu fyrsta heims
nútímavandamál koma við sögu.
Þetta er auðvitað ekkert nema sápuópera. Meira
að segja mjög slæm sápuópera. En viðfangsefnið,
leikararnir, atburðarásin og dramatíkin blandast
saman í svo einkennilegan hrærigraut að útkoman
verður góð. Meira að segja þegar ein sögupersónan
fær skyndilega nýtt andlit og þegar ein að-
alpersónan ætlar að giftast unnustanum, rétt áður
en í ljós kemur að hann er sonur hálfsystur föður
hennar og því frændi hennar. Það verður svo enn
þá betra þegar frændinn giftist mömmu hennar í
næstu þáttaröð! Úps, var ég kannski að skemma
fyrir? Það ætti ekki að koma að sök því þetta er allt
saman óskiljanlegt hvort sem er.
Dynasty er engu að síður fullkomin heilalaus
skemmtun þegar þig langar ekkert meira en að
hlæja að vitleysunni í moldríku Könunum en dást á
sama tíma að fallegum tískufatnaði, fylgihlutum og
alls kyns pjátri.
Ljósvakinn Erla María Markúsdóttir
Svo slæmt að
það verður gott
Sápa Það er aldrei log-
molla í kringum Carr-
ington-fjölskylduna.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
„Ég er svo kátur með það að það
var aldrei sagt hvað ég var ofvirkur
heldur: Djöfull ertu duglegur,“
sagði Bubbi Morthens sem hefur
ekki setið auðum höndum í sam-
komubanninu en hann hefur nýtt
tímann til að æfa líkamann, rækta
garðinn af ástríðu, hreinskrifa nýja
ljóðabók, vinna að veiðibók og hef-
ur búið sig undir upptöku nýrrar
plötu í haust. Hann mætti í Síðdeg-
isþáttinn á K100 á dögunum og
ræddi um lífið og tilveruna, um
nýja lagið Þöggun og gagnrýndi
meðal annars ákveðna stimpla
sem hann segir samfélagið setja á
fólk.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
„Skrítnir allir
þessir stimplar“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 súld Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 25 léttskýjað
Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 23 léttskýjað Madríd 30 léttskýjað
Akureyri 14 skýjað Dublin 21 alskýjað Barcelona 23 léttskýjað
Egilsstaðir 15 léttskýjað Glasgow 24 alskýjað Mallorca 24 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 9 alskýjað London 21 heiðskírt Róm 14 rigning
Nuuk 1 alskýjað París 24 heiðskírt Aþena 19 skýjað
Þórshöfn 15 skýjað Amsterdam 20 skýjað Winnipeg 10 alskýjað
Ósló 21 heiðskírt Hamborg 13 heiðskírt Montreal 29 léttskýjað
Kaupmannahöfn 17 skýjað Berlín 18 alskýjað New York 25 alskýjað
Stokkhólmur 16 alskýjað Vín 14 skúrir Chicago 23 léttskýjað
Helsinki 17 léttskýjað Moskva 16 rigning Orlando 27 léttskýjað
Óskarsverðlaunamynd frá 1988 sem fjallar um tvo alríkislögreglumenn sem eru
sendir til smábæjar í Suðurríkjum Bandaríkjanna á sjöunda áratugnum til að
rannsaka hvarf þriggja manna sem börðust fyrir borgaralegum réttindum
blökkumanna. Leikstjórn: Alan Parker. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Willem
Dafoe og Frances McDormand. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
RÚV kl. 22.15 Bíóást: Mississippi Burning
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Tulipop
08.04 Friðþjófur forvitni
08.27 Húrra fyrir Kela
08.50 Hvolpasveitin
09.14 Flugskólinn
09.36 Millý spyr
09.43 Bubbi byggir
10.00 Babe
11.30 Popppunktur 2010
12.25 Hásetar
12.50 Maður er nefndur
13.20 Írafár – 20 ára afmæl-
istónleikar
14.50 Bítlarnir að eilífu – Nor-
wegian Wood
15.00 Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands í beinni.
16.00 Tíu fingur
17.00 Jörðin – Á bak við tjöldin
17.15 Poppkorn 1986
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Eysteinn og Salóme
18.13 Hinrik hittir
18.19 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.26 Hvolpasveitin
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Síðasta haustið
21.00 Músíkmolar
21.10 Tvíburi
22.00 Saknað
23.30 Popp í Reykjavík
Annar í Hvítasunnu
Hringbraut
Omega
N4
20.00 Hinir landlausu
20.30 Fasteignir og heimili
21.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
21.30 Bílalíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá Kanada
21.00 Let My People Think
21.30 Joel Osteen
22.00 Catch the fire
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að vestan
20.30 Taktíkin – Akureyrar-
dætur
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.15 The Late Late Show
with James Corden
13.00 The Bachelor
14.25 Rel
14.50 The Block
16.05 Malcolm in the Middle
16.25 Everybody Loves Ray-
mond
16.50 The King of Queens
17.10 How I Met Your Mother
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Speechless
19.30 The Good Place
20.00 The Block
21.00 Seal Team
21.50 The Affair
22.50 Black Monday
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 FBI
00.50 Bull
01.35 Reef Break
02.20 The InBetween
03.05 Blood and Treasure
Stöð 2
08.00 Skoppa og Skrítla í bíó
08.50 Bamse og dóttir norn-
arinnar
09.55 The Son of Bigfoot
11.20 Lego Movie 2: The Se-
cond Part
13.05 Splitting Up Together
13.25 Suits
14.10 NCIS
14.50 Um land allt
15.20 Doghouse
16.10 Maður er manns gam-
an
16.30 The Truth About Your
Teeth
17.25 Friends
17.50 Modern Family
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.50 Spegill spegill
19.15 The Arrival
20.20 Manifest
21.05 I Know This Much Is
True
22.05 Cardinal
22.50 60 Minutes
23.35 Outlander
00.35 Knightfall
Rás 1 92,4 93,5
06.55 Morgunæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Biskupar á hrakhólum.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morguntónar.
09.00 Fréttir.
09.05 Leitin að Nemo skip-
stjóra.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Guðsþjónusta.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Það þarf heilt þorp.
14.00 Borgarmyndir.
15.00 Siðaskipti faraós.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tímaflakk í tónheimum.
17.00 Sögur af listmálara.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Ég er ekki svona, ég er
ekki svona: Smásaga.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Víkingur Heiðar býður
heim.
20.30 Hótelgestir: Smásaga.
20.45 Þetta þótti bara ljótt og
leiðinlegt.
21.30 Kvöldsagan: Elín, ým-
islegt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heima að heiman.
23.10 Vopn í farangrinum.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.