Skessuhorn - 08.01.2020, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 8. JANúAR 2020 29
Hvalfjarðarsveit -
í dag 8. janúar
Opið hús fyrir eldri borgara í
Hvalfjarðarsveit. Guðjón Sig-
mundsson, eigandi Hernáms-
setursins, býður eldri borgur-
um í heimsókn að Hlöðum kl.
14:00. Hann mun fræða gesti
um sögu safnsins og bjóða
upp á kaffiveitingar. Nánar á
heimasíðu Hvalfjarðarsveitar.
Akranes - í dag 8. janúar
Perlað af Krafti. Kraftur, félag
ungs fólks sem greinst hefur
með krabbamein og aðstand-
endur, stendur fyrir viðburði í
Grundaskóla frá 16:30 til 20:00.
Perluð verða armbönd með
áletruninni „Lífið er núna“. Allir
eru hvattir til að taka þátt, börn
sem fullorðnir. Sjá nánar í frétt
hér í blaðinu.
Borgarbyggð -
í dag 8. janúar
Skallagrímur mætir Haukum
í mikilvægum leik í Domino‘s
deild kvenna í körfuknattleik.
Leikið verður í íþróttahúsinu í
Borgarnesi frá kl. 19:15.
Stykkishólmur -
í dag 8. janúar
Snæfell mætir Breiðabliki í
Domino‘s deild kvenna í körfu-
knattleik. Leikurinn hefst kl.
19:15 í íþróttahúsinu í Stykkis-
hólmi.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 9. janúar
Félagsvist í Þinghamri kl. 20:00.
Önnur spilin í þriggja kvölda
keppni. Verðlaun og veitingar.
Stykkishólmur -
föstudaguri 10. janúar
Snæfell mætir Hetti í 1. deild
karla í körfuknattleik. Leikið
verður í íþróttahúsinu í Stykk-
ishólmi og hefst viðureignin kl.
19:15.
Borgarbyggð -
laugardagur 11. janúar
Fyrsta samsýning hópsins
Flæðis verður opnuð í Hall-
steinssal Safnahúss Borgar-
fjarðar. Hópinn skipa átta kon-
ur með tengingu við Borgar-
fjörð sem reglulega hittast og
mála saman. Sjá nánar í blaði
vikunnar.
Borgarbyggð -
sunnudagur 12. janúar
Öxin í Landnámssetrinu í Borg-
arnesi kl. 14:00. Magnús Ólafs-
sonar segir frá síðustu aftök-
unni á Íslandi, en þennan dag
verða 190 ár liðin frá Agnes
Magnúsdóttir og Friðrik Sig-
urðsson voru hálshöggvin. Sjá
nánar í Skessuhorni vikunnar.
Stykkishólmur -
sunnudagur 12. janúar
Snæfell og Sindri Höttur mæt-
ast í 1. deild karla í körfuknatt-
leik. Leikið verður í íþróttahús-
inu í Stykkishólmi og hefjast
leikar kl. 14:15.
Stykkishólmur -
sunnudagur 12. janúar
Snæfell mætir Keflavík í Dom-
ino‘s deild kvenna í körfuknatt-
leik. Leikurinn hefst kl. 17:00 í
íþróttahúsinu í Stykkishólmi.
Íbúð í Borgarnesi
Fimm manna fjölskylda leit-
ar að leiguhúsnæði með 3-4
svefnherbergjum í Borgarnesi.
Ef þú hefur eitthvað handa
okkur máttu endilega hafa
samband í síma 618-7879,
Hrund.
Borgarnesdagatalið
Borgarnesdagatalið 2020.
Myndir á dagatalinu má skoða
og fá upplýsingar á slóðinni
www.hvitatravel.is/dagatal.
Fæst keypt á Olís í Borgarnesi.
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
Markaðstorg
Vesturlands
TIL SÖLU
Getir þú barn þá birtist
það hér, þ.e.a.s. barnið!
www.skessuhorn.is
LEIGUMARKAÐUR
All levels 1-4
We are teaching Icelandic 2 on line
Register now
https://simenntun.is/nam/
Icelandic courses
are starting
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
9
17. desember. Drengur.
Þyngd: 3.944 gr. Lengd: 51
cm. Foreldrar: Guðný Rós
Þorsteinsdóttir og Björn
Ólafur Guðmundsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Haf-
dís Rúnarsdótir.
27. desember. Drengur.
Þyngd: 3.972 gr. Lengd: 54
cm. Foreldrar: Tanja Dögg
Sigurðardóttir og Bjarki
Freyr Magnússon, Reykja-
vík. Ljósmóðir: Ásthildur
Gestsdóttir.
30. desember. Drengur.
Þyngd: 3.562 gr. Lengd: 51
cm. Foreldrar: Helga Dögg
Lárusdóttir og Erling Krist-
insson, Stað. Ljósmóðir:
Lára Dóra Oddsdóttir.
31. desember. Drengur.
Þyngd: 3.724 gr. Lengd: 52
cm. Foreldrar: Jóna Lind
Helgadóttir og Víðir Víði-
sson, Mosfellsbæ. Ljós-
mæður: Elísabet Harles og
Lára Dóra Oddsdóttir.
Karlakórinn Söngbræður heldur sína árlegu
þjóðlegu veislu í Þinghamri,Varmalandi,
laugardaginn 11. janúar 2020 kl. 20:00.
Á matseðli verða: Svið frá Fjallalambi, heit og köld.
Saltað hrossakjöt. Meðlæti: rófustappa og kartöflumús.
Til skemmtunar verður söngur
Söngbræðra.
Hljómsveit kórsins leikur undir fjöldasöng.
Miðaverð kr. 5.000 - posi á staðnum.
Miðapantanir í síma 894 9535 eða 892 8882 fyrir
kl. 22:00 fimmtudaginn 9. janúar 2020.