Skessuhorn - 18.03.2020, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 2020 27
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak-
in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem
vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@
skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að
hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með
lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á:
„Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja
þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt-
ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn
bók að launum.
Lausn á síðustu krossgátu var: „Kvöldstund.“ Heppinn þátttak-
andi er Bergvin Sævar Guðmundsson, Hlíðarvegi 3, 350 Grundar-
firði.
mm
Hálendi
Alkunn
Hag-
stæð
Ný
Bardagi
Fríð
Nemur
Blundur
Eld-
stæði
Kvabb
Eykst
Ljúf
Beita
Á fæti
Mynni
Tónn
Frekja
Þræta
Sam-
þykkja
Deiga
4
Vægð
Fersk
Op á
svelli
Tölur
Pen
Á skipi
2
Risi
Bor
Keyrði
Meiður
Ókunn
Fela
Slotar
Svik
Fæða
Kisa
Hress
Gæfa
Ævi
Nótt
Skel
Gelt
7 Askur
Gróður-
blettur
Klaki
Hár
5 Poka
Vinir
Áform
Títt
Massi
Metur
Nudda
Mylsn-
an
Stirð-
legur
Hvíld
Samt.
Hryðja
Ofn
1 Bók
Loforð
Suð
Núna
Gista
Samhlj.
Góður
Óttað-
ist
Spyr
Aðgæsla
Reikar
Sýl
Örlæti
Athuga
Spurn
Þreytir
Slá
Goð
Mein
Fljót-
ræði
Silki
Álítur
Fugl
6 8
Ótti
Vondur
Kyn
Glufa
Kusk
Bjartur
Snót
Næði
Sverta
3 Draup
Tónn
Átt
Röst
Beita
Yndi
Aðstoð
Risa
Eysill-
inn
Flagg
Bil
milli
bita
Mál
Fersk
Sk.st.
Sk.st.
1 2 3 4 5 6 7 8
O F S A G N I R Á S K O R U N
F Ö T U R I Ð A N A F I N N
T R Ú Ð E F N I H L Ó Ð I R
Ý T N I T O M B Ó L A R Ú
E T U R P Ó L B Á L R Ö G G
R A R A F L N A R T A R Á A
R Á L A M B K A R L A R R
Æ R S L S V O A P A P A R I
Æ Ð Ó T Ó L G S E F S K O
I G U M I S M I Ó L K U
S Ó Ð A R I P E D E N X
D Í L M A K A R Í I I Í I I I
Ó S A M I H A L A Ð R A
D A L Æ F M M M D Á F Á
N Ó T E T U M E I R L E I R
S N A T T Ó R A Æ F L Æ S L Ó
R Í K I V A S I B A K S L L
K V Ö L D S T U N DL
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Starfsfólk Snorrastofu í Reyk-
holti hefur ákveðið að fresta öllum
mannamótum í nafni stofnunar-
innar frá og með miðvikudeginum
11. mars og að minnsta kosti fram
yfir miðjan apríl á yfirstandandi ári.
Þetta var ákveðið í ljósi veirufar-
aldursins, sem nú herjar, og þeirra
tilmæla, sem út eru gefin varðandi
smit og smitleiðir.
Þetta þýðir að tveir fyrirlestr-
ar færast aftur um óákveðinn tíma
og sömuleiðis sunnudagssíðdegi
með Páli Bergþórssyni, Bergþóri
Pálssyni og Alberti Eiríkssyni sem
Snorrastofa stefndi að sunnudag-
inn 22. mars í samvinnu við Litlu
menntabúðina. Fyrirlestrarnir sem
um ræðir, eru fyrirlestrar Sigríð-
ar Bjarkar Jónsdóttur um Willi-
am Morris á Íslandi, sem vera átti
þriðjudaginn 24. mars og umfjöll-
un Valgerðar Bergsdóttur höf-
undar steindra glugga Reykholts-
kirkju þriðjudaginn í dymbilviku, 7.
apríl. Þá er Prjóna-bóka-kaffi Bók-
hlöðunnar á sama tíma fellt niður,
fimmtudagana 19. mars, 2. og 16.
apríl.
Ákvörðun um frekara samkomu-
hald á vegum Snorrastofu á vori
komanda, verður tekin þegar nær
dregur miðjum apríl.
-fréttatilkynning
Yfirstandandi samkomubann og
COVID-19 veiran hefur haft tölu-
verð áhrif á samfélagið allt. Marg-
ir landsmenn hafa þurft að sitja
heima í sóttkví og mun þeim ef-
laust fjölga. Slík einangrun get-
ur verið erfið fyrir andlega heilsu
og er því mikilvægt að fólk hlúi vel
að sér meðan þetta varir. Hreyfing
getur gert kraftaverk fyrir andlega
heilsu og hana er hægt að stunda
hvar sem er með lágmarks bún-
aði, eigin líkamsþyngd getur verið
nóg til að taka vel á því. Göngutúr
getur sömuleiðis verið góð líkams-
rækt fyrir þá sem geta farið út en
mikilvægt er að fara eftir fyrirmæl-
um varðandi útiveru. Líkamsrækt-
arstöðvar um allt land hafa margar
brugðist við ástandinu með breyttu
fyrirkomulagi á stöðvunum og nota
jafnvel internetið til að miðla áfram
góðum ráðum og æfingum sem fólk
getur gert. Það er um að gera að
nýta sér slíkt. Á netinu er hægt að
finna góðar hugmyndir að æfingum
til að gera heima en það þarf ekki
að vera flókið að æfa. Armbeygjur,
hnébeygjur, uppsetur, hopp og aðr-
ar einfaldar æfingar geta haft mikið
að segja. En hreyfing eflir ónæm-
iskerfið okkar og er góð fyrir and-
lega heilsu. Hugum vel að sjálfum
okkur.
Líkamsræktarstöðvar í landshlut-
anum halda flestar opnunartíma
óbreyttum meðan samkomubannið
stendur. Iðkendur eru beðnir um að
virða fjarlægðarmörk milli einstak-
linga og gæta þess að það séu allt-
af tveir metrar á milli fólks. Fjöldi
iðkenda inni á stöðvunum verður
takmarkaður og í Líkamsræktinni
í Grundarfirði verður t.d. hver og
einn beðinn um að vera ekki leng-
ur en 90 mínútur í senn. Allir sem
eru með flensueinkenni eru beðn-
ir um að mæta ekki ræktina. Þá eru
iðkendur hvattir til að huga vel að
hreinlæti og sótthreinsa búnað og
hendur. Í Grundarfirði og Snæ-
fellsbæ falla hópatímar niður með-
an ástandið varir. Crossfit stöðv-
ar í landshlutanum halda einnig
óbreyttri opnun en í Crossfit æfir
fólk saman í hópum og hafa fjölda-
takmarkanir verið settar og er fólk
beðið um að virða fjarlægðarmörk
og gæta að hreinlæti.
arg
Hugmynd að æfingum sem allir geta gert heima hjá sér án nokkurs búnaðar.
Heilsurækt í heimasóttkví
Fyrirhuguðu samkomuhaldi á
vegum Snorrastofu slegið á frest