Skessuhorn


Skessuhorn - 15.07.2020, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 15.07.2020, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 15. júlÍ 2020 21 Hestamannafélagið Borgfirðing- ur hélt íþróttamótið sitt um síðast- liðna helgi á félagssvæðinu í Borg- arnesi. Óhætt er að segja að þetta hafi verið eitt stærsta mót sem haldið hefur verið á Vesturlandi í langan tíma. 235 skráningar voru og keppt í 22 flokkum. Upphaf- lega átti mótið að fara fram á laug- ardegi og sunnudegi en vegna þess- arar metskráningar þurfti að hefja mótið einum degi fyrr og var byrjað á öllum fjórgangsgreinum á föstu- deginum. Gaman var að sjá hvað margir áhorfendur voru alla dag- ana og voru keppendur, áhorfendur og þeir sem komu að mótinu allir sammála um að mótið hafi heppn- ast einstaklega vel og skemmtileg stemning myndast. Mótið var mjög sterkt eins og einkunnir bera með sér og voru efstu hross í flestum flokkum að fara í mjög háar tölur. „Hestamannafélagið Borgfirðing- ur þakkar öllum þeim sem komu að mótinu, keppendum, áhorfendum og starfsmönnum þeirra mikilvæga framlag til mótsins,“ segir í tilkynn- ingu frá Borgfirðingi. Hér að neðan koma efstu þrír í hverjum flokki og samanlagðir sigurvegarari í fjórgangs- og fim- mgangsgreinum. Samanlagðir meistarar Samanlagður fjórgangsigurveg- ari í Unglingaflokki var Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós frá Söðulsholti. Í Ungmennaflokki voru Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi stigahæst og í 1. flokki voru Birta Ingadótt- ir og Hrönn frá Torfunesi hæstar. Samanlagður fjórgangssigurvegari í meistarflokki var Olil Amble og Glampi frá Ketilsstöðum. Saman- lagður fimmgangssigurvegari í 1. flokki var Inga Kristín Sigurgeirs- dóttir og Depla frá laxdalshofi. loks var samanlagður fimmgangs- sigurvegari í meistaraflokki Snorri Dal og Engill frá Ytri Bægisá. Barnaflokkur V5 1. Kristín Eir Hauksdóttir og Sólo frá Skáney 6,70 2. Helena Rán Gunnarsdóttir og Hekla frá Hamarsey 6,25 3. Embla Móey Guðmarsdóttir og Glæsir frá Álftárósi 5,92 Barnaflokkur T7 1. Kristín Eir Hauksdóttir og Sólo frá Skáney 7,16 2. Helena Rán Gunnarsdóttiro g Simbi frá Ketilsstöðum 6,33 3. Selma Dóra Þorsteinsdóttir og Sigurdís frá Múla 5,75 Unglingaflokkur V2 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós frá Söðulsholti 7,00 2. Sara Dís Snorradóttir og Þorsti frá Ytri Bægisá 6,60 3. Arndís Ólafsdóttir og júpiter frá Magnússkógum 6,50 Unglingaflokkur T3 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós frá Söðulsholti 7,39 2. Sara Dís Snorradóttir og Þorsti frá Ytri Bægisá 1 6,44 3 Natalía Rán leonsdóttir og Störnunótt 6,17 Ungmennaflokkur fimmgangur 1. Herdís lilja Björnsdóttir og Glaumur frá Bjarnastöðum 6,29 2. Katla Sif Snorradóttir og Stoð frá Stokkalæk 5,90 3. Arndís Ólafsdóttir og Dáð frá jórvík 1 5,86 Ungmennaflokkur V2 1. Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi 7,07 2. Fanney Gunnarsdóttir og Grett- ir frá Brimilsvöllum 6,60 3. Inga Dís Víkingsdóttir og Ósk frá Hafragili 6,56 Ungmennaflokkur T3 1. Inga Dís Víkingsdóttir og Ósk frá Hafragili 6,94 2. Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi 6,83 3. Aníta Rós Róbertsdóttir og Sól- borg frá Sigurvöllum 6,50 Ungmennaflokkur slaktaumatölt 1. Bergey Gunnarsdóttir og Strengur frá Brú 6,41 2. Arndís Ólafsdóttir og júpiter frá Magnússkógum 6,37 3. Harpa Dögg Bergmann og Flugsvin frá Grundarfirði 5,70 2. flokkur V5 1. Verena Stephanie og Fannar frá Blönduósi 6,54 2. Steinunn Hilmarsdóttir og Klöpp frá Skjólbrekku 5,70 3. linnea Pedersen og Birta frá Borgarholti 5,58 2. flokkur T7 1. linnea Pedersen og Birta frá Borgarholti 6,00 2. Guðrún Fjeldsted og Snjólfur frá Eskiholti 5,92 3. Theresa linnea og Viðja frá Steinsholti 1 5,66 1. flokkur fimmgangur 1. Kjartan Ólafsson og Hilmar frá Flekkudal 5,86 2. Inga Kristín Sigurgeirsdóttir og Depla frá laxdalshofi 4,88 3. Ólafur Guðmundsson og Stæll frá Hofsósi 4,71 1. flokkur V2 1. Birta Ingadóttir og Hrönn frá Torfunesi 6,93 2. Ingibjörg Guðmundsdóttir og Garri frá Strandarhjáleigu 6,63 3. Arnhildur Halldórsdóttir og Þyt- ur frá Stykkishólmi 6,53 1. flokkur T3 1. Birta Ingadóttir og Hrönn frá Torfunesi 7,33 2. Ingibjörg Guðmundsdóttir og Garri frá Strandarhjáleigu 6,77 3. leifur Georg Gunnarsson og Þrándur frá Akrakoti 6,77 1. flokkur slaktaumatölt 1. Ólafur Guðmundsson og Stæll frá Hofsósi 4,83 Meistaraflokkur F2 1. Auðunn Kristjánsson og Dag- grós frá Hjarðartúni 6,50 2. Hlynur Pálsson og Þorlákur frá Syðra Velli 6,24 3. Birgitta Bjarnadóttir og Héla frá Skíðbakka 1A 6,19 Meistaraflokkur F1 1. Snorri Dal og Engill frá Ytri Bægisá 1 7,43 2. Konráð Valur Sveinsson og lax- nes frá Ekru 7,29 3. Randi Holaker og Þytur frá Skáney 7,19 Meistarflokkur V1 1. Fredrica Fagerlund og Stormur frá Yztafelli 7,16 2. Brynja Krisinsdóttir og Arður frá Enni 6,83 3. Hrefna María Ómarsdóttir og Selja frá Gljúfurárholti 6,76 Meistarflokkur T1 1. Þorgeir Ólafsson og Sif frá Steinsholti 7,66 2. Siguroddur Pétursson og Eld- borg frá Haukatungu Syðri 7,39 3. Fredrica Fagerlund og Stormur frá Yztafelli 7,22 Meistarflokkur T2 1. Snorri Dal og Engill frá Ytri Bægisá 7,75 2. Anna Björk Ólafsdóttir og Eldey frá Hafnafirði 7,04 3. Anna Renisch og Tiltrú frá lundum 6,70 Gæðingaskeið Ungmennaflokkur 1. Arndís Ólafsdóttir og Dáð frá jórvík. 2. Aníta Eik Kjartansdóttir og Sól- on frá Selfossi. 3. Gyða Helgadóttir og Óðinn frá Syðra Kolugili. Gæðingaskeið 1. flokkur 1. Rakel Sigurhansdóttir og Dögun frá Mosfellsbæ. 2. Ólafur Guðmundsson og Niður frá Miðsitju. 3. Þuríður Inga Gísladóttir og Dalia frá Kerlingadal. iss Fjölmennt og öflugt íþróttamót Borgfirðings Fredrica og Stormur. Kristin Eir og Sóló. Kolbrún Katla og Sigurrós. Herdís Lilja og Glaumur fra Bjarnastöðum. Efstu keppendur í gæðingaskeiðu meistaraflokki. Þorgeir og Sif. Snorri Dal og Engill.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.