Skessuhorn


Skessuhorn - 26.08.2020, Síða 19

Skessuhorn - 26.08.2020, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 26. áGúSt 2020 19 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak- in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@ skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt- ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausn á síðustu krossgátu var: „úrlestur.“ Heppinn þátttakandi er Fjóla Runólfsdóttir, Eyrarflöt 6, 300 Akranesi. Alltaf Reyra Fjallsás Reið Tónn Stallur Kvað Vegur- inn Skap Ungviði Tenging Unun 50 Ball Kven- fugl Vein Blóm- skipun Fædd Flan Sæti Fljót T ó n n 1 Mær Vals Gríp Bara Hnusa Jörð Svik Strax Meiður Tré Safinn Vætan Hugsjón 4 Laust Nærist Kvöld Flan Berar Hæðir Sérhlj. Hnoðað Vín Vaxa Laðaði Dögun Boltar 5 Aflát Starf Reifi 7 Sjá Alfa Aldin- garður Deig Um Versna Egndi 3 150 Kropp Ennþá Vesæl Óhóf Laut Máttur Sonur Tengi Líka Tímabil Korn Þramm Þegar Askar Ungi 2 Ýkjur Hreyfing Tvíhlj. Terta Snjó- korn Mont Bogi Næði Rót Ekra Mán. Mýri Dá Flík Gaura- gangur Flökku -- 6 Tæpur Finnur leið 8 Haf Vein Sund Innan Bók Keyrði Málm- þynna 1 2 3 4 5 6 7 8 D A G V E N J A H A D U L Ö R L L Ó S Ó L U N D A G Ó S T A S K A N I F T U R Ð Æ V I K V Ö L D R Ó R R Ú M T A K Ó A R S K R Á Ð Ó A R T Á L S T O R Ð U S S B R I M A T Ó M A R O K R Ó R I L L A U L L A Ð A A T N Ú L L A M L A M I U A N S A L T E U I Ð Ú Ð I L I R U N N U M N T E L N A R E N N A N Ö S V I T G R Ó N D Á L V I Ó A A G N N A U T Á M A N F A G N Ó A N N S E N N A H R A T G N Á J Ó N U Ð A Ú R U G A U R Á Ð I R A N D I R Á N R Ú R L E S T U R L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Fjölskylda Helga Jónssonar, fyrr- verandi starfsmanns Rafmagns- veitna ríkisins í Ólafsvík, færði Snæfellsbæ skemmtilega gjöf á dögunum. Um er að ræða tugi teikninga af fólki, húsum og nátt- úruperlum í sveitarfélaginu frá ár- unum í kringum 1970. Stefnt er að því að setja upp sýningu með teikn- ingum Helga á haustmánuðum. Margar myndanna eru merktar en ekki allar. teikningum af íbúum svæðisins hefur verið hlaðið upp á Facebook-síðu Snæfellsbæjar og er leitað til íbúa um aðstoð við að bera kennsl á fólkið á teikningun- um. Helgi Jónsson lærði vélvirkjun í Reykjavík og síðar tækniteikn- ingu. Lengst af starfaði hann hjá Rafmagnsveitum ríkisins, fyrst í Ólafsvík en síðar á teiknistofunni í Reykjavík. „Helgi tók til starfa sem vélgæslumaður við rafstöðina í Ólafsvík árið 1963 og bjó þar og starfaði í áratug. Honum leið vel í Ólafsvík, líkaði vel við fólkið og lét sig samfélagið varða. á meðan hann bjó í Ólafsvík hannaði hann m.a. og teiknaði merki Ungmenna- félags Víkins árið 1969 sem enn er notað og var einn af stofnend- um Skógræktarfélag Ólafsvíkur og frumkvöðull í þeim fræðum á þess- um slóðum,“ segir um Helga á Fa- cebook-síðu Snæfellsbæjar. Hann stundaði myndlist og tréskurð alla ævi og var lengi nemandi í Mynd- listarskólanum í Reykjavík. Hann vann að friðarmálum, var virkur í félagsstarfi eldri borgara og skóg- rækt. Hann ólst upp í vesturbæn- um í Reykjavík og bjó síðustu ár ævinnar á Seltjarnarnesi. kgk Ung stúlka sem Helgi teiknaði mynd af árið 1968. Færðu Snæfellsbæ teikningar Helga Jónssonar að gjöf Karlmaður með pípu. Teikning Helga Jónssonar frá 1967. Pennagrein Það var á vordögum sem frétt- ist að búið væri að stofna nýja út- fararþjónustu í Borgarnesi. Þar eru tvær konur að verki. Guðný Bjarnadóttir frá Kjalvararstöðum í Reykholtsdal og Gréta Björg- vinsdóttir sem flutti í Borgarnes sunnan af álftanesi fyrir nokkr- um árum.Guðný er lærð hjúkrun- arkona, ljósmóðir og djákni. Hún bjó og starfaði í Vestmannaeyjum um árabil en flutti í Borgarnes um svipað leiti og Gréta. Nú ætla ég að segja frá reynslu okkar hjóna af viðskiptum við þessa nýju útfarar- þjónustu. Kristján maðurinn minn missti móður sína háaldraða þann 27. júlí og hafði hún dvalið í Brákarhlíð síðustu þrjú árin. Við tókum strax þá ákvörðun að tala við konurnar hér þótt jarðsetja ætti konuna í Fossvogskirkjugarði. Og í einu orði sagt var þeirra þjónusta alveg frábær. Þær komu heim til okkar og gerðu nánast allt fyrir okkur frá A til Ö. útförin fór vel fram í alla staði og allt sem þær gerðu ein- kenndist að látleysi og virðingu. Vorum við mjög ánægð með alla þeirra þjónustu. Það besta var að þurfa ekki að borga hér og þar, þær sáu um allar greiðslur og fengum við svo einn sundurliðaðan reikn- ing til að greiða. Við hér í Borg- arbyggð megum vera ánægð með að fá þessar góðu konur til starfa á þessu sviði. Bestu kveðjur, Sigurbjörg Viggósdóttir, Rauðanesi 3 Borg útfararþjónusta Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.