Mosfellingur - 17.12.2020, Blaðsíða 2

Mosfellingur - 17.12.2020, Blaðsíða 2
Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali Í þá gömlu góðu... Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is) MOSFELLINGUR www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is Næsti Mosfellingur kemur út 14. janúar Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.500 eintök. Dreifing: Afturelding. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265 Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag. Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti. Árið 2020 verður lengi í minnum haft. Við eigum eftir að rifja upp COVID-19-faraldurinn um ókomin ár. Nú er ljóst að öllum brennum verður frestað um jól og ára- mót, engin stór jólaboð, ekkert þorrablót o.s.frv. Einhverjir eiga þó ef- laust bara eftir að verða fegnir að þurfa ekki að skrölta á milli jólaboða öll jólin í stað þess að vera heima í náttfötunum. Nefni engin nöfn. Leit er hafin að Mosfellingi ársins 2020. Lesendum gefst kostur á að tilnefna þá sem þeim þykja verðugir að bera nafnbótina. Öllum er frjálst að senda inn tilnefningar á vefsíðu blaðsins www.mosfellingur.is. Ég hvet ykkur eindregið til að taka þátt. Útnefningin verður svo kunngjörð í fyrsta blaði ársins 2021, fimmtudaginn 14. janúar. Þá verður vonandi búið að létta á takmörkunum í þjóðfélaginu, byrjað að bólusetja og lífið horfir til betri vegar. Fyrir hönd Mosfellings óska ég ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Takk fyrir 2020. Fátt er svo með öllu illt Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings www.isfugl.is - Fréttir úr bæjarlífinu62 Klukkur Brautarholtskirkju Brautarholtskirkja á Kjalarnesi var reist á árinu 1857. Jón Pétursson háyfirdómari í Reykjavík var þá eigandi jarðarinnar og kostaði gerð kirkjunnar. Smiður/snikkari hennar var Eyjólfur Þorvaldsson frá Bakka. Kirkjan er með elstu timburkirkjum á landinu. Á árunum 1987-1989 fór fram vönduð viðgerð og kirkjan færð sem næst upprunalegri gerð sinni. Umsjón með því hafði Hörður Ágústs- son listmálari og fræðimaður. Brautarholtskirkja á Kjalarnesi. Klukkurnar eru tvær. Sú stærri er frá árinu 1740 en á hinni minni er ekkert letur né upplýsingar um gerð hannar. Á turni er járnkross og vindhani með gegn- skornu byggingarári kirkjunnar 1857. Héðan og þaðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.