Ægir

Årgang

Ægir - 2020, Side 23

Ægir - 2020, Side 23
23 bergs í Sandgerði en skipin landa afla sínum til vinnslu þar. Síðan hafa togar- arnir Berglín og Sóley séð rækjuverk- smiðjunni á Hvammstanga fyrir hráefni á sumrin. Bergþór segir að þetta sé heilmikil út- gerð og þegar Pálína fari á sjó á næstu dögum bætist einn bátur í flotann. Reyndar hafi einn snurvoðarbátur verið seldur í hitteðfyrra. „Snuðvoðarbátarnir sækja á miðin hérna í kring en fara ein- staka sinnum austur en togararnir eru lítið hér heima, mest fyrir vestan, norð- an og austan. „Þetta hefur gengið ágætlega undan- farið. Verð á fiskmörkuðum hefur verið mjög hátt og við keyptum mun minna á mörkuðunum á síðasta ári en við gerð- um áður. Afurðaverið ytra er líka sögu- lega mjög gott,“ segir Bergþór. ■ Bergþór Baldvinsson segir að reksturinn gangi vel og verð á afurðum sé sögulega gott. Ljósmynd Hjörtur Gíslason. Pálína Þórunn er nýjasta viðbótin við flota Nesfisks. Togarinn hét áður Steinunn FS. Ljósmynd Hjörtur Gíslason. Útgerð

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.