Ægir

Årgang

Ægir - 2020, Side 25

Ægir - 2020, Side 25
25 Óskum útgerð og áhöfn Páls Jónssonar GK 7 til hamingju með nýtt og glæsilegt skip Þekking og þjónusta isfell.is 520-0500 isfell@isfell.is Undir árslok 2017 skrifaði útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Vísir ehf. í Grindavík undir samning við pólsku skipasmíðastöðina Alkor um smíði á nýju línuskipi, Páli Jónssyni GK 7 sem kom til heimahafnar í fyrsta sinn á dögunum. Verkfræði- og ráðgjafar- fyrirtækið NAVIS hannaði skipið í samstarfi við útgerðina en Páll Jóns- son GK er 45 metra langur, 10,5 metra breiður og dýpt að aðaldekki er 4,75 m. „Skipið er mjög öflugt miðað við gömlu línuskipin hér í flotanum og bylting í aðbúnaði og vinnuaðstöðu fyrir áhöfn. Þetta eru lykilatriði í því sem lagt var upp með í hönnun,“ segir Hermann Haraldsson, skipatækni- fræðingur frá NAVIS um nýja Pál Jónsson GK. Nýtt fiskiskip ■ Bræðurnir Páll og Pétur Pálssynir í Vísi ehf. ásamt Gísla V. Jónssyni skipstjóra. Skipið heitir eftir afa þeirra bræðra. Myndir: Hjörtur Gíslason.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.