Gripla - 2020, Blaðsíða 332
331
V E F S í Ð U R
www.cantusindex.org. Cantus Index: Online Catalogue for Mass and Office
Chants.
www.handrit.is
www.ismus.is íslenskur músík- og menningararfur.
Á G R I P
Sléttsöngur í lútherskum sið á íslandi um 1550–1800
Efnisorð: tónlist, handrit/handritafræði, kirkjusöngur, sléttsöngur, litúrgía/helgi-
siðir
Sléttsöngur á uppruna sinn í rómversk-kaþólskum helgiathöfnum en lifði áfram
í lútherskum sið ásamt nýrri sálmum frá Þýskalandi. Hér er fjallað um heimildir
sléttsöngs á íslandi eftir 1550. í gröllurum var allnokkuð um slíkt efni og var að
ýmsu leyti vikið frá forskrift hins danska Graduale (1573). Þetta átti bæði við um
val efnis og tungumálið sem sungið var á, því að í íslenskum heimildum er meira
um að sléttsöngur sé á móðurmáli en tíðkaðist í Danmörku og Þýskalandi. Þetta
bendir til þess að meðal annars hafi áhugi á söngtextum og þýðingum þeirra, með
ljóðstöfum og rími, knúið áfram hina íslensk-lúthersku sléttsöngshefð. Þá er all-
mikið um efni sem aðeins hefur varðveist í handritum, bæði söngvar sem kunna
að hafa varðveist úr Niðaróshefð og aðrir sem voru þýddir á íslensku úr dönskum
bókum og sungnir hér langt fram á 18. öld.
S U M M A R Y
Plainchant in Lutheran Iceland, 1550–1800
Keywords: music, paleography/manuscripts, church singing, plainchant, liturgy
Plainchant originated within the Roman-Catholic liturgy, but continued to be
sung in Lutheran church services alongside more recent hymns from Germany.
This article discusses the sources for plainchant in Iceland after the year 1550,
both printed books and manuscripts. The Icelandic Graduale (the official missal
of the Icelandic church, first printed in 1594) contained a substantial number of
such pieces, yet did not fully adhere to the Danish Graduale, published in 1573.
In some cases, the Icelandic bishop chose different chants altogether, while other
chants were sung in Icelandic, to a far greater extent than seems to have been the
case in Denmark or Germany. This suggests that the Icelandic Lutheran chant
tradition was partly fuelled by a local interest in producing ambitious translations,
SLÉTTSÖ NGUR í LúTHERSKUM SIÐ Á í SLANDI