Morgunblaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 15
FRÉTTIR 15Erlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2020 VINNINGASKRÁ 312 10553 21210 31376 40121 50517 60492 71763 660 10847 21276 31449 41414 51072 61179 71964 790 11513 21484 31839 41451 51185 61483 72052 826 11557 22034 31938 41460 51722 61936 72245 1006 11940 22041 32434 42109 51811 62801 72830 1385 12115 22198 32495 42124 51974 63341 72833 1638 12504 22284 32721 42153 52072 63465 72939 2165 12991 22337 32813 42203 52407 63655 72956 2572 13232 22435 32897 42536 52600 63958 72994 2681 13373 24350 33025 43193 52620 64034 73091 2914 14322 24655 33311 43309 52791 64548 73242 3010 14378 24678 33476 43325 52996 65082 73453 3108 14498 24753 33563 43844 53407 65262 73568 3141 14720 24876 34428 44009 53567 65325 73581 3937 14975 25005 35001 44136 54483 65465 73899 3983 15019 25389 35405 44320 54638 65702 73958 4199 15271 25987 35522 44352 55417 65721 73975 4430 15482 26398 36211 44865 55431 66031 74075 5116 15727 26662 36323 44979 55649 66518 74930 5453 15771 26790 36905 45157 55714 66679 75465 5472 16115 27127 37319 45956 55864 67384 75502 5560 16146 27228 37372 47127 56045 68024 75624 5922 16435 27257 37919 47342 56226 68958 75763 6085 16645 28169 38094 48108 56698 69017 75788 6229 16795 28569 38144 48171 57111 69135 76168 6877 16935 28692 38297 48192 57203 70102 76464 6933 17384 28871 38354 48247 57208 70115 76784 7308 17482 29463 38458 48321 58502 70140 77304 7326 17825 29482 38490 48805 58671 70167 77589 8474 17929 29887 38633 48908 58797 70382 77762 8646 18385 29940 38883 49220 58920 70398 79677 9912 18834 30159 38959 49258 59082 70400 9967 18874 30288 39006 49344 59112 70637 10047 19151 30519 39387 49682 59513 70760 10294 19590 30998 39514 49700 59568 70849 10327 19819 31046 39782 49709 59633 71003 10386 20376 31187 40040 50333 60295 71356 345 6535 19342 30346 40874 47675 56182 71226 364 8746 21150 31581 41043 48814 56282 71675 389 10645 21288 31935 42527 49109 58837 74629 610 12008 21908 32027 42664 50533 61280 75279 823 12703 26045 32235 43239 51473 62065 75631 1243 13950 26225 32858 44985 51507 64347 76000 2054 14008 26658 33996 45069 51533 66463 77518 2946 14626 26988 36314 45368 52116 67185 78171 3709 14632 27090 37255 45741 53394 67448 79323 3896 15372 27105 38057 46524 54110 67919 4019 15947 27718 38748 46973 54206 68842 4082 16604 28371 38976 47216 54419 70094 4980 19134 29800 39845 47324 55142 70853 Næstu útdrættir fara fram 8. okt., 15. okt., 22. okt og 29. okt. 2020 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 7448 9204 22936 35895 69667 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2948 17927 23566 39460 52278 59207 11349 20056 25310 39933 54057 72056 12849 21153 32814 49896 55343 74645 16957 21982 34969 51076 58061 76773 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 3 9 3 2 22. útdráttur 1. október 2020Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ekkert lát var á bardögum í Na- gorno-Karabak-héraði í gær þrátt fyrir sameiginlegt ákall Frakka, Bandaríkjamanna og Rússa um að Armenar og Aserar semdu um vopnahlé. Rúmlega 130 manns eru nú sagðir hafa fallið í átökunum sem blossuðu upp um síðustu helgi. Emmanuel Macron Frakk- landsforseti, Vladimír Pútín Rúss- landsforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti sendu í gær frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem báðar þjóðir voru hvattar til þess að hefja viðræður á ný og reyna að leysa deiluna á friðsaman hátt. Þá kölluðu leiðtogarnir þrír eftir því að átökum yrði hætt án tafar. Ríkin þrjú leiða hinn svonefnda „Minsk- hóp“ á vegum RÖSE, en hlutverk hans hefur verið að finna lausn á stöðu Nagorno-Karabak-héraðs. Síðustu viðræður á vegum hópsins sigldu hins vegar í strand árið 2010. Recep Tayyip Erdogan Tyrk- landsforseti sagði hins vegar í sjón- varpsávarpi í gær að eina lausn deil- unnar fælist í því að Armenar yfirgæfu allt yfirráðasvæði Aserba- ídsjan, en Tyrkir hafa stutt við bakið á Aserum. Sagði Erdogan jafnframt að Frakkar, Bandaríkjamenn og Rússar hefðu engan rétt til þess að krefjast vopnahlés nú, þar sem „Minsk-hópurinn“ hefði vanrækt vandamálið í þrjátíu ár. Vígamenn valda áhyggjum Macron Frakklandsforseti sendi frá sér sérstaka yfirlýsingu um málið, þar sem hann lýsti yfir þung- um áhyggjum sínum af þeirri stöðu sem væri komin upp þegar vígamenn sem tengdust samtökum íslamista frá Sýrlandi væru búnir að blanda sér í átökin. Væri það að mati hans alvarleg framvinda mála, en málið var rætt á leiðtogafundi ESB í gær. Sagðist Macron hafa sönnunar- gögn undir höndum sem sýndu að sýrlensku vígamennirnir hefðu farið í gegnum Tyrkland á leiðinni til Kák- asus-svæðisins, en Tyrkir hafa neit- að því að þeir séu að blanda sér í átök Armena og Aserbaídsjan. Macron fordæmdi fyrr í vikunni afstöðu Tyrkja til deilunnar, þar sem þeir hafa ólíkt öðrum helstu þjóðum heimshlutans ekki kallað eftir vopnahléi í deilunni. AFP Mótmæli Hópur Armena mótmælti við höfuðstöðvar ESB í Brussel. Stórveldin kalla eftir tafarlausu vopnahléi  Macron segir komu sýrlenskra vígamanna áhyggjuefni Brýnt er að fólk sé raunsætt um áhrif bóluefnis gegn kórónuveirunni og átti sig á því að faraldurinn muni ekki hverfa eins og dögg fyrir sólu þó að bóluefni komi fram snemma á næsta ári. Þetta segir í nýrri skýrslu sem unn- in var á vegum Konunglega breska vísindafélagsins, en breska ríkisútvarpið BBC greindi frá helstu niður- stöðum hennar í gær. Skýrslan var tekin saman af nokkrum af helstu vísindamönnum Bretlands, en þar er meðal annars bent á að það muni taka tíma að bólusetja alla sem vilji fá bóluefnið, og er varað við því að það ferli gæti tekið allt að einu ári. Dr. Fiona Culley við hjarta- og lungnastofnun Imperi- al College í Lundúnum sagði við BBC að bóluefni væri helsta vonin í baráttunni við faraldurinn, en á sama tíma væri vitað að þróun bóluefna hefði oft markast af feil- sporum. Um 200 bóluefni eru nú í þróun, og níu þeirra eru komin á lokastig prófana. Bent er á það í skýrslunni að sum bóluefnin sem verið sé að þróa byggist á aðferðum sem ekki hafi verið teknar til fjöldaframleiðslu áður, eins og svonefnd RNA- bóluefni. Þá sé mörgum spurningum ósvarað um hversu öflugt slíkt bóluefni geti verið, hvort einn skammtur muni duga til að veita ónæmi, eða hvort það muni þurfa að bólusetja fólk með reglulegu millibili til þess að halda ónæmi. Charles Bangham, prófessor í ónæmisfræðum við Im- perial College, sagði að jafnvel þó að bóluefni reyndist virka vel, þá væri ólíklegt að lífið myndi aftur snúa til eðlilegs horfs. „Við munum þurfa að létta á sóttvarna- aðgerðunum í skrefum.“ Bóluefni ekki töfralausn  Bresk skýrsla telur ólíklegt að lífið muni ganga aftur sinn vanagang um leið og bóluefni fæst við kórónuveirunni AFP Bóluefni Allt kapp hefur verið lagt á að finna bóluefni. Bændur í Chonburi-héraði Taílands héldu sína árlegu kappreið í gær, en hún markar upphaf plöntunartíma og endalok föstu í búddisma. Kepptu þátttakendur á vatnavísundum sínum og áttu sumir knaparnir erfitt með að halda sér á baki. Hefðin er aldagömul, en þátt- taka að þessu sinni var minni vegna faraldursins. AFP Vatnavísundar í kappreiðum Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.