Morgunblaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2020 Á laugardag: Breytileg átt, 3-10. Víða rigning fyrripartinn. Styttir upp N-lands eftir hádegi, annars víða skúrir. Hiti 3 til 8 stig yfir dag- inn. Á sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt, 3-8. Dálítil rigning A-til, annars bjart að mestu og yfirleitt þurrt. Hiti breytist lítið. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2005 – 2006 09.35 Mennskar tíma- sprengjur 10.20 Landakort 10.30 Á fjöllum – Líf skýjum ofar 11.25 Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ólafsson 12.00 Reykjavík í öðru ljósi 12.50 Tónaflóð 13.00 Heimaleikfimi 13.20 Basl er búskapur 13.50 Gettu betur 2015 14.45 Finndið 15.45 Sætt og gott 16.05 Landinn 16.35 Sögur af handverki 16.45 Hljómskálinn III 17.15 Ólympíukvöld 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Tryllitæki – Klósettsturt- arinn 18.35 Húllumhæ 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.45 Kappsmál 20.50 Vikan með Gísla Mar- teini 21.35 Matur og munúð 22.25 Vera 23.55 Babýlon Berlín Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Cool Kids 14.25 Gordon, Gino and Fred: Road Trip 15.10 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Good Place 19.30 Broke 20.00 Kokkaflakk 20.30 Jarðarförin mín 21.00 Nancy Drew (2019) 21.50 Charmed (2018) 22.35 Love Island 23.30 Star 00.15 Sunlight Jr. 01.50 The Act 02.45 Billions Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Good Doctor 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Besti vinur mannsins 10.30 Tribe Next Door 11.20 Jamie’s Quick and Easy Food 11.40 Beauty Laid Bare 12.35 Nágrannar 12.55 Ghetto betur 13.40 First Man 15.55 2 Years of Love 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Í kvöld er gigg 19.40 Britain’s Got Talent 20.40 Charlie’s Angels 22.35 A Star Is Born 00.45 Tolkien 02.35 Sometimes the Good Kill 20.00 Eldhugar: Sería 2 (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt fólk. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 2. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:42 18:53 ÍSAFJÖRÐUR 7:49 18:56 SIGLUFJÖRÐUR 7:32 18:38 DJÚPIVOGUR 7:12 18:22 Veðrið kl. 12 í dag Breytileg átt, 3-10 og úrkomulítið, en rigning austast og dálitlar skúrir við vesturströnd- ina. Bætir í úrkomu og fer að rigna á austurhelmingi landsins í kvöld. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn. Þótt ég sé ekki í þeim hópi, sem kalla má knattspyrnuunnendur, horfi ég stundum á leiki í sjónvarpinu með öðru auganu ef þannig stendur á. Og þannig var um helgina, ég sá hluta af leikjum bæði í ensku og íslensku úr- valsdeildunum. Ég var búinn að horfa um stund á leik Manchester United og Brighton á laugardag þeg- ar ég gerði mér grein fyrir því, að eitthvað und- arlegt var að gerast. Engir áhorfendur voru á vellinum en samt sungu stuðningsmenn liðanna hástöfum í bakgrunninum. Þetta minnti óneitanlega á „dósahláturinn“ sem oft glumdi í sjónvarpsþáttum í gamla daga þegar átti að telja þeim sem horfðu á sjónvarpið trú um að þættirnir væru teknir upp að við- stöddum áhorfendum. Síðan sá ég hluta af leik KR og Fylkis í ís- lensku úrvalsdeildinni. Þar voru nokkrir áhorf- endur á pöllunum og það er óhætt að segja að þeir hafi látið í sér heyra á kjarngóðri íslensku; raunar var orðbragðið sem heyrðist þannig á köflum, að maður óskaði þess ósjálfrátt að enski segulbandssöngurinn yrði settur á til að yfir- gnæfa hrópin. Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson Sungið í tómum áhorfendastúkum Tómt Ósýnilegir áhorf- endur syngja hástöfum. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. K100 kynnir skemmtilega áfanga- staði í öllum landshlutum undir yf- irskriftinni „Við elskum Ísland“. Þar er farið í stuttar helgarferðir og kannað hvað er í boði fyrir hlustendur. Í dag, föstudaginn 2. október, verða Logi Bergmann og Siggi Gunnars í beinni útsendingu frá verslunarmiðstöðinni Gler- ártorgi. Einn heppinn hlustandi K100 getur svo unnið sannkallaða risagjöf, helgarferð með öllu til- heyrandi. Hlustaðu á þáttinn Ís- land vaknar í dag og þú gætir dott- ið í lukkupottinn. Vinnur þú ferð til Akureyrar? Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 7 léttskýjað Lúxemborg 13 léttskýjað Algarve 22 léttskýjað Stykkishólmur 7 heiðskírt Brussel 14 léttskýjað Madríd 22 léttskýjað Akureyri 6 heiðskírt Dublin 10 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Egilsstaðir 7 heiðskírt Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 25 heiðskírt Keflavíkurflugv. 7 skýjað London 13 heiðskírt Róm 21 léttskýjað Nuuk 0 snjóél París 15 léttskýjað Aþena 22 léttskýjað Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 12 skýjað Winnipeg 4 skýjað Ósló 11 léttskýjað Hamborg 17 alskýjað Montreal 16 skýjað Kaupmannahöfn 15 alskýjað Berlín 15 léttskýjað New York 21 skýjað Stokkhólmur 12 skýjað Vín 16 skýjað Chicago 12 léttskýjað Helsinki 13 alskýjað Moskva 14 léttskýjað Orlando 26 heiðskírt  Þriðja þáttaröðin um lífið á Penrose-hótelinu. Hótelreksturinn í Cornwall gengur vel og Gina og Sam huga að því að stækka við sig. Þær hafa loksins fundið leið til að vinna saman en þá mætir veitingamaðurinn Mason Elliot á svæðið og kergja kemur upp sem ógnar samstarfinu. Aðalhlutverk: Dawn French, Emilia Fox og Ruarí O’Connor. RÚV kl. 21.35 Matur og munúð 1:4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.