Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.10.2020, Síða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.10.2020, Síða 1
Að miðla gleðinni Eftir að hafa gefið út bækur í þrjá áratugi fór Snæbjörn Arngrímsson að skrifa sjálfur, nokkuð sem hann ætlaði sér aldrei að gera. Hann segir skrifin erfiðari en hann bjóst við, hann eyði mikilli orku og á stundum hring- snúist allt í höfðinu á honum. En viðtökur hafa verið góðar, fyrsta bókin hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin og önnur bókin kom út í vikunni. Markmiðið er að miðla gleðinni sem hann fann fyrir sem barn. 8 11. OKTÓBER 2020 SUNNUDAGUR Með vísinda- bakteríuHlýjar kveðjur fylgja gítargoðinu Eddie Van Halen yfir móðuna miklu. 28 Gott að lúlla með Lúllu Davíð O. Arnar, yfirlæknir hjarta- lækninga, er heiðursvísinda- maður Land- spítala 2020. 22 Af öðrum hnetti Frumkvöðullinn Eyrún Eggertsdóttir hefur varið heilum áratug í að koma dúkkunni Lúllu á markað. 14

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.