Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.10.2020, Side 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.10.2020, Side 19
Ef þú vilt endilega vera í einhverju mjúku fáðu þér þá heimadress þar sem buxur og peysa eru í sama lit. Þessi galli fæst í Mathilda í Kringlunni. Þessi peysa er bæði smart og hlý. Hún fæst í Mathilda í Kringlunni. Þær sem vilja ekki vera eins og jólatré gætu fundið sig í þessari peysu sem fæst í Mathilda. Gallaskyrta og gallabuxur eru ekki bara eitthvað sem Kári Stefáns- son fílar. Þessi skyrta er frá Ralph Lauren og fæst í Mathilda. Mæðgurnar í The Duchess hafa einstakan stíl. Hægt er að horfa á seríuna á Netflix. Emily in Paris er mikið í stuttum pilsum og kjólum við ökklaskó. Skrautlegt belti getur gjörbreytt gömlum kjól. Þetta belti fæst á www.frk.is. Í þáttunum Emily in Paris og The Duchess koma krullur mikið við sögu. Ef þú ætlar að vera eins og þær þarftu alvöru krullujárn. Þetta er frá HH Simon- sen og fæst á www.beautybar.is. Hvít Ralph Laur- en skyrta er alltaf elegant eins og sagt er. Hún fæst í Mathilda í Kringlunni. Skór úr rúskinni eru móðins núna. Þessir fást í Mathilda. 11.10. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 á heimasíðu Hreyfils: hreyfill.is eða í App Store og Google Play SÆKTU APPIÐ Sæktu appið frítt á AppStore eða Google Play Hreyfils appið Pantaðu leigubíl á einfaldan og þægilegan hátt Þú pantar bíl1 3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn. 2 fylgist með bílnum í appinu

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.