Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2020, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2020, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.10. 2020 Þeir voru eitt vinsælasta skemmtipar sem sögur fara af á Íslandi. Búk- talarinn og brúðan gerðu stormandi lukku hvar sem þeir fóru á blóma- tíma sínum fyrir 60 árum eða svo. Komu fram í Tívolíinu í Vatnsmýr- inni í Reykjavík, á skemmtunum og víðar. Einnig á hljómplötunum en síðast í kvikmyndinni Með allt á hreinu. Hvað hétu þessir félagar? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sverrir Hvert var parið? Svar: Baldur Georgs Takács (1927–1994) búktalari hélt á brúðunni Konna, sem nú er sýn- ingargripur á Þjóðminjasafninu. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.