Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2020, Side 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2020, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.10. 2020 NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Kemur út 26. 11. 2020 Morgunblaðsins Jólablað 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.45 Brúðubíllinn 09.15 Mæja býfluga 09.25 Adda klóka 09.50 Zigby 10.00 Mia og ég 10.25 Lína langsokkur 10.45 Latibær 11.10 Lukku láki 11.35 Ævintýri Tinna 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.45 Friends 14.10 Supernanny 14.55 Kviss 15.45 Kevin McCloud’s Ro- ugh Guide to the Fut- ure 16.35 60 Minutes 17.40 Víglínan 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Who Wants to Be a Millionaire 19.50 Eurogarðurinn 20.20 The Sandhamn Mur- ders 21.55 Honour 22.45 Wentworth 23.35 Shameless 00.30 Shameless ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega Stöð 2 Hringbraut 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 18.00 21 – Úrval á föstudegi 18.30 Atvinnulífið 19.00 Matur og heimili 19.30 Þjóðleikhúsið í 70 ár 20.00 Mannamál – sígildur þáttur (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Eldhugar: Sería 2 21.30 Sólheimar 90 ára 22.00 Mannamál – sígildur þáttur (e) 10.25 The Block 11.25 The Block 12.30 Dr. Phil 13.15 Dr. Phil 14.00 Dr. Phil 14.45 Carol’s Second Act 15.10 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Kevin (Probably) Saves The World 18.20 This Is Us 19.15 Hver ertu? 20.00 The Block 21.20 The Comey Rule 22.15 Cobra 23.10 Love Island 00.05 Blue Bloods 00.50 Law and Order: Special Victims Unit 01.35 The Rookie 02.20 Condor 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Svona er þetta. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Graf- arvogskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Glans. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Reyk- holtshátíð – III. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Píanógoðsagnir. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.41 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Kalli og Lóa 07.27 Klingjur 07.38 Lalli 07.45 Friðþjófur forvitni 08.07 Nellý og Nóra 08.14 Robbi og Skrímsli 08.36 Hæ Sámur 08.43 Unnar og vinur 09.06 Flugskólinn 09.28 Múmínálfarnir 09.50 Millý spyr 10.00 Þvegill og skrúbbur 10.05 Leyndardómar dýra- garðsins 10.50 Landakort 11.00 Silfrið 12.10 Söngvaskáldin og Sinfó 14.15 Kæra dagbók 14.45 Fólkið mitt og fleiri dýr 15.30 Munda 15.50 Poirot – Flóð og fjara 17.30 Menningin – samantekt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Lífsins lystisemdir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir á sunnudegi 19.40 Veður 19.50 Landinn 20.25 Ráðherrann 21.20 Snilligáfa Einsteins 22.10 Evrópskir bíódagar: Toni Erdmann 22.15 Toni Erdmann 00.55 Silfrið 12 til 16 Þór Bæring Besta blandan af tónlist á sunnudegi og létt spjall með Þór Bæring. Hækkaðu í gleðinni með K100. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með Dj Dóru Júlíu. Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir 40 vinsælustu lög landsins á hverjum einasta sunnudegi. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins. 18 til 00 K100 tónlist Besta tónlistin dunar í allt kvöld. Á föstudaginn síð- asta var Bleiki dagurinn. Á þeim degi eru lands- menn hvattir til þess að bera slauf- una, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo að allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning og sam- stöðu. Í morgunþættinum Ísland vaknar ræddu þau Ásgeir Páll, Kristín Sif og Jón Axel við Laufeyju Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra krabbameinsskrár, sem sagði að hægt væri að forða mörgum frá krabba- meini með því að minnka áfengisneyslu, reykingar, of- fitu og hreyfingarleysi. Nánar má lesa um þetta á K100.is. Áfengisneysla og reykingar auka líkur á krabbameini Frankfurt. AFP. | Bókahátíðin í Frankfurt hófst um miðja vikuna og lýkur nú um helgina. Ákveðið ar að láta slag standa og halda hátíðina þrátt fyrir að kórónuveiran breiðist nú hratt út í Þýskalandi og borgin hafi verið sett í áhættuflokk. Höfundar hafa áritað bækur sínar bak við plexigler og gestir bera grímu fyrir munni og nefi og má því segja að yfirbragðið sé ólíkt öðrum hátíðum. Þjóðverjum hefur gengið nokkuð vel að eiga við veiruna, en vegna vax- andi útbreiðslu upp á síðkastið þurftu skipuleggjendur að breyta áætlunum sínum nokkrum sinnum. Tveimur dögum fyrir setninguna á miðvikudag ákváðu Jürgen Boos, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, og starfsfólk hans að banna áhorfendur á upplestrum og viðtölum í tónleika- sal þar sem ætlunin hafði verið að 450 manns gætu komið saman. „Við urðum að bregðast strax við,“ sagði Boos við AFP eftir að Frank- furt var lituð rauð á kórónuveiru- kortinu. Þetta var mikið áfall fyrir messu- haldara, enda dró hátíðin að sér 300 þúsund gesti í fyrra og höfðu þeir þó rifað seglin verulega. Höfundar koma þó fram í undar- lega tómum hátíðarsalnum og uppá- komum er streymt í beinni. Ráðstefnusalurinn á móti iðar venjulega af lífi og þar hafa gestir á bókamessunni getað komist í návígi við höfunda á borð við Dan Brown og Ceciliu Ahern, en nú er hann tómur. Viðburðir fluttir á netið Erlendir gestir gátu margir ekki komið eða vildu það ekki vegna veir- unnar og ákváðu skipuleggjendur því að búa til stafrænan vettvang fyrir útgefendur og umboðsmenn til að ræða strauma og stefnur, þefa uppi næstu metsölubækur og semja um þýðingarrétt. Bókmenntaviðburðir og pólitískar umræður eru einnig komin á netið og geta allir með nettengingu fylgst með. Einnig er reyndar hægt að upplifa bókamessuna í eigin persónu. Hótel, söfn, knæpur og bókabúðir um alla Frankfurt halda tugi upp- lestra og umræðufunda til að blása lífi í hátíðina og taka á móti allt að 50 áhorfendum. Gestir þurfa að vera með grímu, fylgja nálægðarreglum og láta vita hvernig hægt verði að ná á þá greinist einhver þeirra jákvæður með veir- una. „Allt þarf að vera fullkomlega öruggt hvað varðar heilbrigðis- ráðstafanir,“ sagði Boos. „En við verðum að geta haft þessa persónu- legu viðburði.“ Christiane Decker-Eisel, 67 ára kennari á eftirlaunum, beið þolinmóð í röð á Walden-kaffihúsinu á miðviku- dag eftir að láta þýska rithöfundinn Bov Bjerg, sem sat fyrir aftan stórt spjald úr plexigleri, árita bókina sína. „Ég hef áhuga á verkum hans og mig langaði mikið til að vera hérna,“ sagði hún. „Mér finnst ég örugg með FFP2-grímuna.“ Saknar „skvettu af glundroða“ Boos sagði að það að hafa neyðst til að gera bókamessuna að mestu leyti stafræna hefði opnað hana fyrir fleiri áheyrendum og dregið að fyrirlesara, sem ella hefðu kannski aldrei komið til Frankfurt. Rúmlega 4.400 sýnendur frá rúm- lega 100 löndum skráðu sig til staf- rænnar þátttöku. Að þessu sinni teljast Joshua Wong, baráttumaður fyrir lýðræði í Hong Kong, bandaríski uppljóstrar- inn Edward Snowden og kanadíski rithöfundurinn Margaret Atwood, höfundur Sögu þernunnar, til há- punkta. Boos sagði þó að ekkert kæmi í stað þess að halda hátíðina í raun- heimum, því fylgdi „sköpunarkraftur, tilviljunarkenndir mannafundir og skvetta af glundroða“. Frankfurt er í Hessen og sagði Volker Bouffier, forsætisráðherra sambandslandsins, á blaðamanna- fundi við opnun bókahátíðarinnar að það hefði þurft hugrekki stjórnenda til að halda hana núna. Auðveldara hefði verið að fresta til næsta árs. Það gerðu þó reyndar Kanadamenn, sem áttu að vera heiðursgestir í ár, en verða það á næsta ári. Boos sagði hins vegar að í raun hefði aldrei komið til greina að fresta bókamessunni, sem á sér sögu allt aftur til miðalda. Hvað sem því líður hefur bókahátíðum verið frestað víða, þar á meðal í Bologna og London, vegna veirunnar og segir Boos að það þurfi að ræða. Kannanir í Evrópu gefa til kynna að lestur hafi aukist í tíð hafta vegna kórónuveirunnar, sérstaklega meðal barna og ungs fólks. Í nokkrum lönd- um seljast nú fleiri bækur en áður. „Þegar bókabúðum er lokað áttum við okkur á því hvað bækur eru mikil- vægar,“ sagði Boos. Kanadamenn áttu að vera heiðursgestir bóka- messunnar í Frankfurt en frestuðu því til næsta árs. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, flutti þó fjarávarp við setninguna á miðvikudag. AFP LÉTU SLAG STANDA Á BÓKAHÁTÍÐINNI Í FRANKFURT Bókamessa í heimsfaraldri

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.