Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2020, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2020, Blaðsíða 19
gefandi að tengja við íslenska náttúru. Við sækj- um í íslenska náttúru því hún er svo persónuleg fyrir okkur. Þetta er heimili og við finnum vel fyrir því að við söknum íslensku náttúrunnar þegar við erum hér í Kaliforníu. Við ættum öll að sækja meira í íslenska náttúru,“ segir Erla Dögg. Innréttingin í eldhúsinu er hvít en marm- arinn á veggnum minnir á svart íslenskt hraun. „Innréttingin í eldhúsinu kemur frá ítalska fyrirtækinu Poliform en var gerð eftir okkar hönnun. Hurðirnar eru sprautulakkaðar og svo er sylestona á borðplötunum og svartur marm- ari sem minnir á svart hraun,“ segir hann. Úr húsinu er fallegt útsýni. Hér sést hvernig stiginn mætir eldhúsinu þannig að plássið nýtist sem best. Húsið er mjög bjart að innan vegna stóru glugganna sem prýða það. Í stofunni er hús- gögnum raðað saman af mikilli smekkvísi. ’ Lóðin er mjög lítil ogþví áríðandi að húsiðsé hannað með það í huga.Þar var ekki pláss fyrir garð og þess vegna bjuggum við til „roof deck“ sem kemur vel út. 1.11. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Fáðu innblástur ... fallegir tónar fyrir lifandi heimili www.husgagnahollin.isS ENDUM FR ÍT T V E F V E R S L U N RIVERDALE FRINGE PÚÐI 6.990 KR. RIVERDALE EMMY PÚÐI. 5.990 KR.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.