Morgunblaðið - 12.11.2020, Side 1

Morgunblaðið - 12.11.2020, Side 1
F I M M T U D A G U R 1 2. N Ó V E M B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  267. tölublað  108. árgangur  Nautalund Þýskaland 3.599KR/KG ÁÐUR: 5.998 KR/KG EITTHVAÐ FYRIR ALLA Í NETTÓ! Hamborgarhryggur Með beini 999KR/KG ÁÐUR: 1.784 KR/KG Lægra verð - léttari innkaup -44% -40% Kiwi 299KR/ ÁÐUR: 598 KR/KG ilbo . . nóve er G -50% velvirk.is SAMKENND SMITAR ÚT FRÁ SÉR Virkjum góð samskipti EINANGRUN EÐLILEG FYRIR RITHÖFUNDA TVEGGJA DAGA TÓN- LISTARVEISLA NÝTIR ÚTSAUM Í BARÁTTUNNI GEGN KRABBA LIVE FROM REYKJAVÍK 62 DAGLEGT LÍF 12ARNALDUR 18 Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Skiptar skoðanir eru meðal borgar- fulltrúa um áform kaupsýslumanns- ins Tans Sri Vincents Tans um bygg- ingu hótels á Miðbakkanum í Reykja- vík, en greint var frá því í Viðskipta- Mogganum í gær að búið væri að tryggja 40 milljarða fjármögnun til verkefnisins og hægt væri að hefjast handa nú þegar ef heimild fengist til framkvæmda. Kristín Soffía Jónsdóttir, stjórnar- formaður Faxaflóahafna og borgar- fulltrúi Samfylkingar, sagðist hins vegar í samtali við mbl.is í gær ekki sjá fyrir sér að uppbygging Miðbakkans myndi fara til eins einkaaðila og hún teldi óeðlilegt að sótt hefði verið um að byggja á lóð sem ekki væri í eigu kaupsýslumannsins. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, situr einnig í stjórn Faxaflóahafna, en hún segir í samtali við Morgunblaðið í dag að málið hafi aldrei farið fyrir stjórnina, þrátt fyrir að skipulagsfulltrúi hafi óskað eftir umsögn um þessa mögulegu upp- byggingu Vincents Tans í júní. Faxa- flóahafnir skiluðu síðan neikvæðri umsögn 27. október síðastliðinn. Marta hyggst óska eftir því að mál- ið verði rætt í stjórninni. „Ég tel það óeðlilegt að þessi umsögn hafi ekki verið rædd í stjórninni. Af þeim sök- um verður málið tekið upp í henni. Þetta er stórt og veigamikið mál og það þarf að afgreiða það með réttum hætti,“ segir Marta. Vill ræða hótel Tans í stjórn Faxaflóahafna  Segir óeðlilegt að umsögnin hafi ekki verið rædd í stjórn MSegir engan samning við … »6 „Þetta er einhver nýr á markaðinum og hann fór víða um,“ segir Örn Karlsson, verktaki við þrif hjá Reykjavíkurborg. Krotað hafði verið á mörg hús við Skólavörðustíg og á Skóla- vörðuholti í byrjun vikunnar og var það þrifið á þriðjudag. Eins og sjá má á myndinni var veggjakrotaranum mikið niðri fyrir þegar kom að þessu húsi við Skólavörðustíg og aðkoman var ekki skemmtileg. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg nemur sá kostnaður sem fallið hefur til vegna veggjakrots á fasteignum borgarinnar tæpum níu milljónum króna það sem af er ári. Er það svipað og síðustu ár. Ógeðfellt krot var að finna í hjólageymslu við Austurbæj- arskóla á mánudag. »8 Morgunblaðið/Árni Sæberg Óskemmtileg aðkoma eftir veggjakrot næturinnar  Verið er að kanna hvort unnt sé að leigja við- bótarhúsnæði fyrir kennslu framhaldsskól- anna svo hægt sé að gera fleiri nemendum kleift að stunda nám í staðnámi. Lilja Alfreðs- dóttir mennta- og menningarmála- ráðherra segir í samtali við Morg- unblaðið í dag að hún hafi beðið skólameistara og rektora að kanna hvernig það kæmi út. Þá þurfi að sýna sveigjanleika við námsmat í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru, þar sem verið sé að færa námið meira í heimapróf og heimaverk- efni. »10 Kanna að leigja viðbótarhúsnæði Lilja Alfreðsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.