Morgunblaðið - 12.11.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.11.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2020 SMARTLAND Atvinna Ágúst Bjarni Garðarsson, bæj- arfulltrúi Fram- sóknarflokksins í Hafnarfirði og formaður bæj- arráðs þar, til- kynnti í gær að hann gæfi kost á sér í 2. sæti á lista Framsókn- arflokksins í Suð- vesturkjördæmi á næsta ári. Ágúst Bjarni Garðarsson, sem fæddist árið 1987, er með BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ og MPM- gráðu í verkefnastjórnun frá HÍ. Hann var aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar í atvinnuvega- og síðar forsætisráðuneytinu en hefur síðustu árin helgað sig bæj- armálunum í Hafnarfirði. Ágúst vill 2. sætið Ágúst Bjarni Garðarsson Hægt er að fá lifrarpylsu í sneiðum í verslunum. SS hefur hafið pökkun á tveimur sneiðum saman í áleggs- bréfi, á svipaðan hátt og sviðasultan er framreidd. Er þá hægt að fá sér eina sneið eða tvær með nestinu eða grjónagrautnum. Hafþór Úlfarsson, deildarstjóri í markaðsdeild Sláturfélags Suður- lands, segir að SS fái iðulega ábend- Þjóðlegt Mörgun finnst gott að fá sér lifrarpylsusneið með grautnum. Minni matarsóun  SS selur lifrarpylsu líka í sneiðum ingar frá neytendum um vörur og vöruval. Borist hafi fyrirspurn um það hvort hægt væri að fá lifrarpyls- una í minni einingum sem hentuðu einhleypingum eða minni fjöl- skyldum. Það spilaði einnig inn í ákvörðun um að bjóða stakar sneiðar, ásamt heilum keppum, að afganginn af heilli lifrarpylsu dagaði stundum uppi í kæliskápnum hjá fólki. Minni einingar stuðluðu að minni matar- sóun. Þá getur Hafþór þess að um- búðirnar eru að hluta til gerðar úr endurunnu plasti. helgi@mbl.is Góður árangur við að ná niður inn- anlandssmitum af völdum kórónu- veirunnar þýðir að mögulega verð- ur hægt að létta á núverandi hömlum, svo sem takmörkunum á heimsóknum á dvalarheimili Hrafn- istu. Léttir væri fyrir alla ef unnt væri að rýmka heimsóknartak- markanir og veita fjölskyldum kost á að njóta saman jóla, segir í yfir- lýsingu sem neyðarstjórn Hrafnistu samþykkti í gær. Svo þetta sé kleift verður að gera þá kröfu til þeirra sem koma til landsins, óháð þjóðerni, að gangast undir skimun sbr. sjónarmið sótt- varnalæknis. Þá þurfa landsmenn allir að fara varlega og fylgja reglum Almannavarna til hins ýtr- asta, segir Hrafnistufólk. Allir fari í skimun Skipholti 29b • S. 551 4422 SKOÐIÐ LAXDAL.IS JUNGE GÆÐA- DÚNÚLPURNAR KOMNAR AFTUR TRAUST Í 80 ÁR YFIRHÖFNIN FÆST Í LAXDAL CREENSTONE KÁPUR 20-25% AFSLÁTTUR LA MOLLLA Skartgripalína frá ítalska arkitektinum Tiziana Redavid - Fa l l ega r j ó l ag j a f i r - Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: Mán-fös: 11-18 Lau: 11-15 www.spennandi-fashion.is Skipholti 3 – Sími 552 0775 – erna.is – Erum við símann kl. 12-17 virka daga Silfurmunir og skartgripir síðan 1924 ERNA GULL- OG SILFURSMIÐJAHönnuður Ragnhildur Sif Reynisdóttir Verð kr. 21.500 Hönnuður Ösp Ásgeirsdóttir Verð kr. 8.500 Jólaskeiðin & jólabjallan 2020 Frí heim- sending Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Nýjar vörur streyma inn Fæst í netverslun belladonna.is Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Jólakjólarnir streyma inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.