Morgunblaðið - 18.12.2020, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.12.2020, Blaðsíða 16
Umræðan MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 2020 VINNINGASKRÁ 33. útdráttur 17. desember 2020 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 19344 30002 43975 56013 59573 126 5203 9756 14201 19368 25811 30668 35506 40613 47278 52320 58075 63503 66909 72541 76994 183 5265 9856 14240 19893 25830 31039 35601 40634 47295 52453 58106 63643 66918 72625 77186 200 5295 9906 14251 19946 25858 31066 35616 40823 47320 52507 58231 63649 66938 72702 77198 227 5319 9927 14387 19970 26034 31170 35737 40836 47330 52535 58760 63711 66963 72792 77212 397 5347 10304 14480 19978 26192 31187 35738 40963 47630 52590 58845 63714 67022 72921 77278 413 5697 10310 14543 20018 26249 31244 35923 41005 47638 52850 59038 63727 67061 72935 77321 471 5798 10382 14791 20063 26596 31249 35924 41048 47644 52919 59166 63751 67066 72937 77414 521 5934 10498 14835 20167 26650 31268 36108 41118 47677 52986 59171 63786 67221 73005 77417 581 6090 10668 15026 20308 26656 31330 36111 41137 47766 53040 59252 63824 67269 73204 77439 678 6229 10722 15061 20721 26824 31386 36385 41197 47809 53081 59399 63883 67613 73258 77483 866 6298 10759 15154 20722 27106 31449 36399 41563 47816 53102 59407 63927 68104 73259 77537 903 6308 10812 15250 20814 27152 31676 36442 41779 47856 53130 59412 63936 68297 73565 77601 934 6353 10933 15497 21015 27175 31709 36673 41808 47967 53282 59470 63947 68338 73725 77819 967 6435 10938 15534 21126 27203 31762 36708 42065 48093 53291 59497 63972 68451 73794 77823 1003 6453 11103 15562 21128 27239 31972 36721 42191 48495 53315 59587 64192 68539 74121 77907 1086 6463 11124 15666 21134 27364 32000 36738 42198 48516 53318 59703 64295 68702 74138 77955 1117 6481 11132 15953 21341 27388 32350 36747 42212 48521 53383 59758 64505 68807 74203 77976 1237 6485 11252 16016 21586 27444 32582 36827 42426 48568 53389 59832 64510 68843 74204 78119 1357 6578 11272 16079 21594 27562 32825 36831 42430 48661 53572 59834 64578 68911 74228 78138 1435 6621 11297 16119 21705 27627 32993 36841 42456 48685 53825 59961 64617 69021 74327 78263 1490 6628 11440 16295 21786 27695 33001 36994 42758 48898 53877 60018 64781 69036 74330 78439 1542 6836 11486 16360 21904 27747 33011 37089 42829 49150 53893 60307 64898 69102 74385 78544 1565 6853 11629 16399 22206 27826 33070 37297 42971 49165 54146 60480 64899 69182 74637 78674 1695 6883 11673 16453 22241 27849 33086 37302 43254 49170 54181 60752 64901 69206 74698 78834 1977 6926 11737 16552 22247 28117 33136 37309 43259 49433 54243 60848 64950 69241 74770 78883 2092 6981 11769 16581 22284 28391 33298 37351 43266 49455 54425 60911 64951 69443 74816 78986 2116 7178 11871 16716 22420 28842 33312 37456 43430 49504 54527 61045 64972 69584 74818 78990 2266 7321 11988 16753 22462 28852 33335 37577 43603 49633 54633 61113 65167 69798 75090 79046 2285 7405 12003 16758 23001 28925 33444 37931 43934 49739 54926 61186 65168 69801 75116 79077 2381 7567 12064 16896 23004 29018 33448 37968 44017 50093 54929 61558 65274 69963 75124 79219 2676 7621 12109 17309 23111 29055 33603 38093 44281 50251 54995 61636 65322 70149 75162 79386 2759 7649 12280 17464 23170 29062 33866 38128 44441 50340 55206 61648 65425 70152 75328 79399 2784 7672 12341 17478 23232 29104 33874 38441 44717 50474 55279 61732 65464 70182 75364 79426 2851 7725 12433 17590 23273 29147 34220 38629 44907 50511 55413 61765 65502 70431 75372 79499 3089 7747 12575 17759 23302 29215 34238 38739 44910 50604 55443 61783 65513 70488 75406 79516 3107 7870 12639 17787 23326 29273 34298 38783 44924 50676 55501 61890 65530 70718 75537 79577 3378 7878 12746 17799 23403 29288 34395 38790 45238 50717 55520 62006 65617 70859 75620 79662 3494 8008 12752 17994 23499 29289 34400 38792 45542 50730 55728 62010 65725 71276 75788 79674 3500 8046 12789 17997 23563 29352 34491 38860 45633 50746 55925 62050 65782 71435 75883 79769 3540 8073 12802 18084 23666 29361 34780 38866 45710 50885 56007 62528 65855 71485 75967 79813 3556 8163 12929 18091 24021 29409 34816 38981 45804 50931 56173 62661 65895 71559 76079 3583 8233 13077 18162 24033 29515 34822 39040 45813 51056 56236 62703 66012 71651 76100 3904 8419 13102 18277 24082 29667 34849 39041 45844 51166 56305 62870 66147 71711 76347 3955 8810 13103 18486 24160 29759 34886 39409 45883 51172 56479 62878 66272 71790 76371 4103 8830 13107 18591 24548 29780 34903 39567 46002 51448 56584 62898 66312 71899 76479 4151 8868 13458 18631 24676 29831 34920 39738 46131 51567 56858 62976 66363 71923 76598 4431 8967 13473 18709 25014 29836 34972 39771 46231 51574 56967 63037 66398 71958 76676 4503 9070 13478 18757 25110 29981 35023 40021 46390 51767 57142 63065 66515 71974 76693 4635 9143 13480 18797 25205 30169 35149 40038 46488 51806 57307 63110 66662 72025 76729 4770 9314 13621 18830 25383 30236 35193 40042 46508 52038 57376 63133 66683 72130 76770 4876 9606 13763 19097 25386 30400 35251 40263 46716 52107 57435 63239 66754 72183 76773 4898 9656 13845 19105 25491 30465 35253 40342 46754 52124 57590 63321 66777 72227 76928 4960 9705 13968 19284 25499 30528 35399 40361 47111 52181 57717 63374 66851 72264 76932 5000 9753 14050 19302 25560 30575 35497 40484 47273 52261 58048 63451 66881 72419 76982 Næstu útdrættir fara fram 23. og 31. desember 2020 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3980 12519 39895 44825 67734 76223 5391 12780 41135 47954 68812 76497 7826 17388 41263 58898 70025 79231 9317 34451 44206 62336 70826 79234 1630 12570 20639 30494 38060 49915 60751 68258 2699 14236 22415 31887 38896 51872 61091 68276 5416 15396 22456 31999 39272 53071 62833 68716 7095 15681 23996 32243 40168 53657 63415 71743 7230 15724 24524 32447 40465 53852 63675 73669 7402 16227 25467 32584 40747 55142 64028 74280 7782 17121 25529 33580 42558 55360 64313 76668 9015 18324 25816 34059 42980 55611 64881 77188 9644 18640 26258 35029 43693 56384 66658 77634 11180 19633 26816 35338 44944 57238 66673 11296 19807 26925 35813 46812 58388 67053 11455 19980 27154 36387 47703 58789 67426 12185 20526 27381 37836 48248 60245 67737 Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 9 5 7 1 Jón Ívar, hún er vandrötuð þrönga gatan meðalhófsins og kannski höfum við báðir ráfað út af henni í skoðana- skiptum okkar um sóttvarnir. Eitt er þó víst að ég hef aldrei litið svo á að þú sért maður að minni fyrir þá staðreynd að þú tjáðir skoðun á sóttvörnum á landamærum Íslands sem voru allt aðrar en mínar. Eins og stend- ur lítur út fyrir að ég hafi haft rétt fyrir mér vegna þess að faraldur- inn hefur blossað upp í löndunum í kringum okkur og er að hjaðna hérlendis en það skiptir bara ekki máli í þessu samhengi. Það sem fór fyrir brjóstið á mér er að þú veittist að unglækni sem andmælti málflutningi þínum og kærðir hann fyrir siðanefnd Læknafélags Íslands. Það var ekki drengilegt og hreinlega fyrir neðan allar hellur en það gerist ýmislegt í hita leiksins. Ef ég hefði aldrei gert neitt verra en þetta, Jón, væri slóð mín fegurri en raun ber vitni. Þegar ég benti á að þú ættir hagsmuna að gæta á landamærun- um af því þú kæmir einu sinni í mánuði til landsins til þess að sinna börnum þínum hélt ég að ég væri einfaldlega að benda á mannkosti þína. Það er nefnilega sjaldgæft að einstæðir feður leggi þetta mik- ið á sig til þess að rækta samband við börnin sín. Í mínum huga ertu með þessu að sanna fyrir um- heiminum, svo ekki verður um villst, að þú sért góður maður. Ég vona að við Íslandingar séum svo heppnir að þú ákveðir að flytjast heim aftur og stunda hér þá læknisfræði sem hefur komið þér til metorða í Boston. Það er ekki vafi í mínum huga að þú sért duglegur, flinkur og góður læknir. Slíkum manni hljótum við eyjar- skeggjar að taka opnum örmum. Fótaskortur – opið bréf til Jóns Ívars Einarssonar Eftir Kára Stefánsson Kári Stefánsson » Það sem fór fyrir brjóstið á mér er að þú veittist að unglækni sem andmælti málflutn- ingi þínum. Höfundur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þær ánægjulegu fréttir bárust frá Al- þingi að full samstaða væri um að greiða ör- yrkjum 50 þúsund króna desemberuppbót og væri hún skattfrjáls. Þetta eru vissulega góðar fréttir, þar sem jólamánuðurinn reyn- ist mörgu lágtekjufólki ansi erfiður. Þessi ákvörðun hlýtur að vekja spurninguna: Hvers vegna fá verst settu eldri borgararnir ekki sams konar jólauppbót? Nú liggur það fyr- ir að verulegur fjöldi eldri borgara, sem fá mest af sínum greiðslum frá Tryggingastofnun ríkisins, er með al- gjörar lágmarksgreiðslur og það mun reynast þeim mörgum erfitt að mæta útgjöldum nú í desember. Það er mér óskiljanlegt hvers vegna stjórnvöld ætla að skilja þennan hóp eftir. Í 69. grein almannatrygginga seg- ir: „Bætur almannatrygginga skulu breytast árlega í samræmi við fjárlög hverju sinni. Ákvörðun skal taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag sam- kvæmt vísitölu neysluverðs.“ Ég ætla ekki að halda því fram að Alþingi sé að brjóta lög með því að ákveða ár eftir ár að hækka sam- kvæmt neysluvísitölu en ekki sam- kvæmt launaþróun. Nú nemur hækk- unin 3,6%, sem er verulega undir almennri launahækkun nú um ára- mótin. Það hlýtur samt að vera hugsunin á bak við lögin að tryggja að greiðslur hækki samkvæmt launaþróun. Neysluvísitalan átti að vera til að tryggja að væri hún hærri yrði hún notuð. Það er óþolandi fyrir verst settu eldri borgarana að Alþingi skuli túlka lögin svona eins og nú er gert ár eftir ár. Frítekjumark þarf að hækka Eldri borgarar geta nú unnið fyrir 100 þúsund krónur á mánuði án þess að greiðslur frá TR skerðist. Rétt er að benda á að þessi upp- hæð hefur ekki hækkað frá því hún var sett. Þessi upphæð þarf að hækka, þannig að það verði hvatning fyrir þá eldri borgara sem hafa getu til að vinna að gera það. Það mun skila rík- issjóði skatttekjum. Almenna frítekju- markið er nú 25 þúsund krónur á mánuði. Það hefur heldur ekki neitt hækkað miðað við þróun vísitölu. Al- menna frítekjumarkið er t.d. vegna tekna úr lífeyrissjóði. Það myndi breyta miklu fyrir þá sem eru lægst settir og þá sem hafa meðaltekjur ef þetta frítekjumark hækkaði í áföng- um í 100 þúsund krónur á mánuði. Þær skerðingar sem nú tíðkast á tekjum lægst settu hópanna ganga ekki lengur. Alþingi verður að gera strax ráðstafanir til að bæta kjör þessa hóps. Margir ágætlega settir Nú er það svo meðal eldri borgara landsins að margir hafa ágætis kjör. Margur eldri borgarinn hefur ljóm- andi góðar tekjur úr sínum lífeyr- issjóði og því litlar eða engar tekjur frá Tryggingastofnun. Það er mín skoðun að við þurfum ekki sérstaklega að horfa á hóp þeirra best settu. Hlutverk TR hlýtur að eiga að vera að bæta kjör þeirra verst settu. Við eigum að einblína á að bæta kjör þeirra eldri borgara sem lökust hafa kjörin. Það á að vera verkefni al- þingismanna. Það er óskiljanlegt hvers vegna hlutur verst settu eldri borgara landsins er ekki réttur. Ljótt að skilja út undan Eftir Sigurð Jónsson Sigurður Jónsson » Þær skerðingar sem nú tíðkast á tekjum lægst settu hópanna ganga ekki lengur. Höfundur er eldri borgari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.