Morgunblaðið - 18.12.2020, Side 38

Morgunblaðið - 18.12.2020, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 2020 Á laugardag: Allhvöss eða hvöss norðaustanátt og snjókoma á Vest- fjörðum, en rigning eða slydda norðan- og austanlands. Hægari vindur og úrkomuminna syðra. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag og mánudag (vetrarsólstöðum): Norðan 10-18 m/s og snjókoma eða éljagangur, en hægari vindur og bjartviðri sunnan heiða. Kólnandi veður. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Söngfuglar með heila- bilun – Seinni hluti 10.35 Veiðikofinn 11.00 Úr Gullkistu RÚV: Villt og grænt 11.25 Ólympíukvöld fatlaðra 12.20 Heimaleikfimi 12.30 Munaðarleysingjar í náttúrunni 13.20 Erin Brockovich 15.25 Sætt og gott – jól 15.55 Kósýheit í Hveradölum 17.00 Græn jól Susanne 17.05 Bítlarnir að eilífu – Blackbird 17.20 Jóladagatalið: Snæholt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið – Jól í Snædal 18.24 Erlen og Lúkas 18.35 Húllumhæ 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.45 Norræn jólaveisla 21.15 Dásamleg helvítis jól 23.00 The Night Before 00.40 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.45 The Late Late Show with James Corden 14.00 A.P. BIO 14.48 The F Word (US) 15.31 Ilmurinn úr eldhúsinu 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Moodys Christmas 19.30 Man with a Plan 20.00 The Bachelorette 21.20 The Bachelorette 22.40 Bridget Jones’s Baby 00.25 No Strings Attached 02.10 Date and Switch 03.40 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 The Middle 08.20 God Friended Me 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.10 Supernanny 10.50 One Born Every Minute 11.35 Shipwrecked 12.25 Jóladagatal Árna í Ár- dal 12.35 Nágrannar 12.55 Blokk 925 13.15 Manifest 14.00 Rikki fer til Ameríku 14.25 Making Child Prodigies 14.55 Who Wants to Be a Millionaire 15.35 Tis the Season for Love 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 19.40 The Family Stone 21.25 Downhill 22.50 The Beach 00.45 Mile 22 02.20 Kidnap 03.50 Tis the Season for Love 18.00 Mannamál 18.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 19.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 19.30 Sir Arnar Gauti 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Matur og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi 21.30 Viðskipti með Jóni G. (e) 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Það sem skiptir máli. 13.05 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: At- ómstöðin. 22.00 Fréttir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 18. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:21 15:30 ÍSAFJÖRÐUR 12:08 14:53 SIGLUFJÖRÐUR 11:52 14:34 DJÚPIVOGUR 10:59 14:50 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustanátt, víða 10-15 m/s, en 15-20 á Vestfjörðum. Lægir heldur austan til síðdegis. Slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu og rigning austan til, en annars dálítil væta með köflum. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst. Skemmtiþáttur um íslenska tungu. Ein- hverra hluta vegna hljómaði þetta ekk- ert sérstaklega spennandi þegar RÚV fór af stað með Kappsmál á besta sjónvarpstíma, eftir kvöldmat á föstu- dagskvöldum. En raunin varð önnur. Björg Magnúsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason hafa séð til þess að draga mann að sjón- varpstækinu á þessum tíma undanfarnar vikur og mánuði. Því miður ekki í kvöld samt því þau munu vera komin í jólafrí. Hvernig er annars hægt að gera viðtenging- arhátt þátíðar að skemmtiefni? Sumir fá nánast aðsvif þegar þeir heyra þetta fyrirbæri nefnt á nafn og minnast málfræðistaglsins í íslenskutím- um á grunnskólaárunum. En í Kappsmáli er þetta hápunktur spennunnar. Sá sem nær að beita viðtengingarhætti þátíðar rétt í síðasta lið keppninnar á sigurinn næsta vís- an, enda allt að átján stigum í húfi. Ef makkerinn fylgir því eftir með því að stafa setninguna rétt sem er stundum snúnara en sýnist. Björg og Bragi hafa náð að gera þennan þátt að hinni bestu skemmtun ásamt því að margir líflegir karakterar hafa mætt með þeim á sviðið og spreytt sig á hinum ýmsu þáttum íslenskunnar. Meira af þessu, takk. Ljósvakinn Víðir Sigurðsson Viðtengingar- háttur þátíðar Kappsmál Bragi og Björg hafa farið á kostum. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Strætó er að gera gott mót þessa dagana en búið er að tilkynna að eftir áramót verði frítt í strætó fyr- ir börn ellefu ára og yngri. Þau Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll heyrðu í Jóhannesi Svavari Rún- arssyni framkvæmdastjóra Strætó og fengu nánari upplýsingar um málið. Jóhannes segir að umræðan hafi verið í gangi hjá Strætó í svo- lítinn tíma og að nú hafi loks verið ákveðið að framkvæma þetta. Hann segir að til að byrja með verði strætóbílstjórar að treysta á að Íslendingar segi rétt til aldurs en eftir að nýtt greiðslukerfi kemst á sé markmiðið að allir fái sérstakt kort, líka þeir sem fá frítt. Nánar á K100.is. Treysta á heiðar- leika Íslendinga Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 5 léttskýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 9 skýjað Madríd 12 skýjað Akureyri 2 slydda Dublin 11 rigning Barcelona 15 skýjað Egilsstaðir 3 rigning Glasgow 7 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 9 heiðskírt Róm 12 heiðskírt Nuuk -3 léttskýjað París 10 alskýjað Aþena 13 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg -3 alskýjað Ósló 4 rigning Hamborg 9 skýjað Montreal -10 alskýjað Kaupmannahöfn 7 alskýjað Berlín 7 rigning New York -2 snjókoma Stokkhólmur 5 rigning Vín 2 skýjað Chicago 0 snjókoma Helsinki 0 alskýjað Moskva 1 alskýjað Orlando 15 alskýjað  Sænsk gamanmynd um óhefðbundnar fjölskyldur á jólum. Simon og Oscar eru nýfluttir inn með vinkonu sinni Cissi. Þegar fjölskyldur þeirra koma í heimsókn um jólin bíða þeirra óvæntar fréttir. Leikstjóri: Helena Bergström. Aðalhlutverk: Robert Gustafsson, Maria Lundqvist, Helena Bergström og Anastasios Soulis. RÚV kl. 21.15 Dásamleg helvítis jól

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.