Morgunblaðið - 23.12.2020, Side 18
18 MESSURum hátíðarnar
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 2020
ÁRBÆJARKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir
þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina Kalló
Szklenár organisti, félagar úr kirkjukór Árbæj-
arkirkju syngja. Matthías Birgir Nardeau leikur
á óbó. Einsöngur Margrét Einarsdóttir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur: Aftan-
söngur frá Bústaðakirkju kl. 18 á: https://
www.sonik.is/bustadakirkja/. Einsöngur
Kristján Jóhannsson og Jóhann Friðgeir Valdi-
marsson. Trompetleikur Gunnar Kr. Ósk-
arsson. Kammerkór Bústaðakirkju syngur.
Kantor Jónas Þórir. Hólmfríður Ólafsdóttir
djákni og sr. Pálmi Matthíasson þjóna. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta frá Grensáskirkju
kl. 14 á:
https://www.sonik.is/grensaskirkja/. Einnig
streymt á heimasíðum kirknanna, grensas-
kirkja.is og kirkja.is, ásamt youtuberás og
facebooksíðum Fossvogsprestakalls.
FELLA- og Hólakirkja | Hátíðarguðsþjónustu
verður streymt á facebooksíðu kirkjunnar.
https://www.fellaogholakirkja.is/. Prestar og
djákni þjóna og prédika. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn Arnhildar Valgarðdóttur.
GRAFARVOGSKIRKJA | Jól og áramót í Graf-
arvogskirkju verða á heimasíðu kirkjunnar graf-
arvogskirkja.is og facebooksíðunni.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Arna Ýrr
Sigurðardóttir prédikar og prestar kirkjunnar
þjóna. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Há-
konar Leifssonar. Eyþór Ingi Gunnlaugsson
syngur einsöng.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og prestar
kirkjunnar þjóna. Vox Populi syngur undir
stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Björg Þór-
hallsdóttir syngur einsöng.
GRENSÁSKIRKJA | Aðfangadagur: Aftan-
söngur frá Bústaðakirkju kl. 18 á sonik.is/
bustadakirkja. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta frá Grensáskirkju kl. 14 á:
https://www.sonik.is/grensaskirkja/. Ein-
söngur Hildigunnur Einarsdóttir. Sellóleikur
Örnólfur Kristjánsson. Kvartett úr kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Kantor Ásta Haralds-
dóttir. Prestar sr. Eva Björk Valdimarsdóttir og
sr. María Guðrúnar Ágústsdóttir. Einnig
streymt á heimasíðum kirknanna, grensas-
kirkja.is og kirkja.is, ásamt youtuberás og
facebooksíðum Fossvogsprestakalls.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Á að-
fangadag verður sendur út aftansöngur kl. 18.
Sr. Karl V. Matthíasson þjónar fyrir altari og sr.
Leifur Ragnar Jónsson prédikar. Sr. Pétur
Ragnhildarson les ritningarlestur. Hrönn
Helgadóttir organisti leikur undir á orgel kirkj-
unnar og á fiðlu leikur Sigrún Harðardóttir.
Davíð Ólafsson bassi, Hlöðver Sigurðsson
tenór, Heiðdís Hanna Sigurðardóttir sópran og
Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran syngja.
Þann 26. des. kl. 14, annan í jólum, verður
send út fjölskyldustund sem sr. Pétur Ragn-
hildarson sér um ásamt Ástu Guðmunds-
dóttur. Barnarkór Guðríðarkirkju syngur undir
stjórn Ásbjargar Jónsdóttur.
Á gamlársdag verður send út guðsþjónusta kl.
18. Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir alt-
ari og sr. Karl V. Matthíasson prédikar. Hrönn
Helgadóttir organisti leikur undir á orgel kirkj-
unnar og á fiðlu leikur Sigrún Harðardóttir.
Davíð Ólafsson bassi, Hlöðver Sigurðsson
tenór, Heiðdís Hanna Sigurðardóttir sópran
og Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran
syngja.
HALLGRÍMSKIRKJA | Aðfangadagur: Aftan-
söngur frá Hallgrímskirkju verður sýndur á
sjónvarpsstöðinni Hringbraut kl. 18.
SELTJARNARNESKIRKJA | Hátíðarhelgi-
stund í streymi á fésbókarsíðu Seltjarnar-
neskirkju á aðfangadag kl. 18. Sr. Bjarni Þór
Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er
organisti. Þóra H. Passauer syngur einsöng.
Atli Guðlaugsson leikur á trompet. Streymi á
jóladag kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.
Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson héraðsprestur pre-
dikar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Margrét Albertsdóttir og Guðmundur Ein-
arsson lesa ritningarlestra. Ingibjörg Hann-
esdóttir les bænir. Börn úr Barnakór Seltjarn-
arneskirkju syngja undir stjórn Þorsteins Freys
Sigurðssonar sem jafnframt les jólasálm.
Helgistund í streymi á fésbókarsíðu kirkjunnar
sunnudaginn 27. desember kl. 11. Sr. Bjarni
Þór Bjarnason þjónar. Hljómsveitin Sóló leikur
og syngur. Ritningarlestra og bænir lesa þau
Svana Helen Björnsdóttir og Sæmundur Þor-
steinsson. Sveinn Bjarki Tómasson er tækni-
maður í öllum athöfnunum.
Ljósmynd/Guðjón Gamalíelsson
Þórshafnarkirkja
Orð dagsins: Vitnis-
burður Jóhannesar
(Jóh. 1.)
Söfnuðir Reykjavíkurprófastsdæmis vestra.
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýárs og bjóðum ykkur að fylgjast með
dagskrá kirknanna yfir hátíðirnar á heimasíðum okkar og á samfélagsmiðlum.
Prestar, starfsfólk og sóknarnefndir
Áskirkju, Bústaðakirkju, Dómkirkjunnar, Grensáskirkju, Hallgrímskirkju,
Háteigskirkju, Langholtskirkju, Laugarneskirkju, Neskirkju og Seltjarnarneskirkju,
Sérþjónustunnar og safnaða Íslendinga erlendis.
©Jóhann Ludwig Torfason / Hjarta Reykjavíkur