Morgunblaðið - 23.12.2020, Page 29

Morgunblaðið - 23.12.2020, Page 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 2020 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA INNÁ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FRÁBÆR NÝ JÓLA TEIKNIMYND JÓLAMYNDIN 2020 Mynd af logandi stúlku/ Portrait de la jeune fille en feu „Myndin lýtur eigin lögmálum, það er ein- stakur taktur og regluverk í henni sem áhorfendur læra og geta þar með lesið í minnstu augngotur og fingrahreyfingar.“ BH 1917 „Manni bregður nánast við hverja einustu byssukúlu sem þýtur, og hinar fáu stundir sem gefast milli stríða gera mann engan veg- inn reiðubúinn til þess að takast á við næstu skref í hinni ómögulegu sendiför.“ SGS Minjagripurinn/The Souvenir „Í Minjagripnum tekur Hogg stökk frá fyrri myndum að klassískari frásagnargerð, sem er lituð af einstakri natni og naumhyggju í stílbrögðum.“ GR Sársauki og dýrð/Dolor y gloria „Frásögnin er lágstemmd, á yfirborðinu virðist lítið gerast en undir niðri býr heil- mikil saga af ást, fortíðarþrá, eftirsjá og sektarkennd.“ HSS Ég er ekki lengur hér/ Ya no estoy aquí „[V]irkilega fersk kvikmynd, hún er vel gerð, sviðsmynd og myndataka frábær og tónlistin æðisleg.“ BH Fagra veröld/La belle epoque „Hakar í öll boxin og jafnfrönsk og kampavín og camembert.“ HSS Óslípaðir demantar/Uncut Gems „Uncut Gems er svakaleg þeysireið, svo svaka- leg að rétt er að vara viðkvæma við áhorfi.“ BH Um óendanleikann/Om det oändliga „... líkist helst meinfyndnum sketsagrínþætti sem hefur farið í gegnum grámyglulega síu skandinavíska listabíósins.“ GR Dick Johnson er dauður/ Dick Johnson is Dead „... dauði Dicks er sviðsettur á ýktan, galgopa- legan og jafnvel teiknimyndalegan máta.“ GR Réttarhöldin yfir Chicago-sjömenning- unum/The Trial of the Chicago 7 „… á erindi við samtímann í ljósi lögreglu- ofbeldis í Bandaríkjunum og réttindabaráttu þeldökkra.“ HSS OG ÞESSAR LÍKA Eftirfarandi kvikmyndir komust einnig á blað: Síðasta veiðiferðin, Þriðji póllinn, Atlantiques og Systemsprenger. GAGNRÝNENDUR: HSS: Helgi Snær Sigurðs- son, BH: Brynja Hjálmsdóttir, GR: Gunnar Ragnarsson, SGS: Stefán Gunnar Sveinsson. Einstök Úr Mynd af log- andi stúlku. Í stríði Úr kvik- myndinni 1917. Kvikmyndir ársins Kvikmyndaárið 2020 var heldur dauflegt vegna Covid-19, frumsýn- ingum frestað og kvikmyndahátíðum aflýst. Engu að síður voru hátt í 50 kvikmyndir gagnrýndar í Morgunblaðinu og hér verða tíu af þeim bestu nefndar, kvikmyndir sem frumsýndar voru á Íslandi á árinu. Lágstemmd Úr Sársauka og dýrð. Naumhyggja Úr Minjagripnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.