Lögmannablaðið - 2020, Blaðsíða 24

Lögmannablaðið - 2020, Blaðsíða 24
24 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 02/20 Arnljótur Ástvaldsson lauk laganámi við Háskóla Íslands árið 2009 og hlaut réttindi sem héraðsdómslögmaður ári síðar. Arnljótur stundar doktorsnám í Evrópurétti við lagadeild Háskólans í Lundi. Fulltrúar Lögmannablaðsins heimsóttu Arnljót í desember síðastliðnum og eftir skoðunarferð um húsakynni lagadeildar háskólans og aðstöðu doktorsnema, settust þeir niður með Arnljóti.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.