Lögmannablaðið - 2019, Blaðsíða 31

Lögmannablaðið - 2019, Blaðsíða 31
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/19 31 Þá stóðust aðeins 4 þeirra 11 þátttakenda af fyrri námskeiðum sem ekki höfðu lokið fyrri hluta þess með fullnægjandi hætti, prófi að þessu sinni eða 36,4%. Allir þeir 10 þátttakendur sem skráðir voru á síðari hluta námskeiðsins, 5 konur og 5 karlar, luku þeim hluta með fullnægjandi árangri. Á fyrra réttindanámskeiði ársins 2019 útskrifuðust 27 þátttakendur – 13 karlar og 14 konur. Alls hafa því 37 lögfræðingar lokið prófraun til öflunar réttinda til málflutnings fyrir héraðsdómstólum á árinu 2019, 19 konur og 18 karlar. Kynjahlutfall þeirra 1.116 lögfræðinga sem lokið hafa námskeiði til öflunar málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum frá því núgildandi kerfi komst á árið 2000, er tiltölulega jafnt, en alls hefur 601 karl lokið réttindanámskeiðinu eða 53,9% á móti 515 konum sem svarar til 46,1%. Ingimar Ingason Grafið sýnir kynjahlutfall útskrifaðra þátttakenda á námskeiði til öflunar málflutningsréttinda á árabilinu 2000 – 2019.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.