Lögmannablaðið - 2019, Blaðsíða 36

Lögmannablaðið - 2019, Blaðsíða 36
36 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/19 refsingu í skattamálum. Í slíkum málum gæti jafnvel verið þörf á aðkomu löggjafans til að tryggja að réttur manna samkvæmt viðaukum við Mannréttindasáttmálann næði fram að ganga. Það hefði t.d. verið gert með stofnun Landsréttar en með því væri viðbúið að íslensk mál um skort á milliliðalausri málsmeðferð í sakamálum á áfrýjunarstigi yrðu brátt úr sögunni í Strassborg, þótt önnur mál hafi illu heilli komið í staðinn. Góðu fréttirnar væru hins vegar þær að með breyttum starfsaðstæðum Hæstaréttar gæfist aukið tóm til að fjalla á ítarlegri og vandaðri hátt um álitaefni á sviði mannréttinda og fyrstu merki bentu ótvírætt til að sú yrði raunin, sbr. dóm Hæstaréttar í svokölluðu Stundar- máli. Eftir framsöguerindin sköpuðust líflegar umræður meðal þátttakenda og fundargesta. Anna Lilja Hallgrímsdóttir Parkandfly.is Bílageymsla inni & úti Alþrif & Bón Vertu með okkur Sími: 680-0000

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.