Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Side 29

Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Side 29
Nám í iðjuþjálfunarfræði byggir á heilbrigðis- og félags- vísindum. Iðjuþjálfunarfræði snýst um iðju, heilsu og almenn lífsgæði fólks. Þú lærir að tileinka þér viðhorf, hæfni og leikni sem endur- spegla nýjustu þekkingu og þróun í fræðigreininni. Skoðað er hvernig umhverfið, líkamlegir og hugrænir þættir hafa áhrif á það sem fólk tekur sér fyrir hendur í daglegu lífi. Lögð er áhersla á að skapa tækifæri og nýta ýmsar leiðir til lausna. Iðjuþjálfunarfræði er 3 ára nám til BS-prófs. Til að fá starfs- réttindi sem iðjuþjálfi þarf til viðbótar að ljúka eins árs diplomanámi í iðjuþjálfun á meistarastigi. Háskólinn á Akureyri er eini háskólinn á Íslandi sem býður upp á nám í iðjuþjálfunarfræði. Fræði til framtíðar Iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri Kynntu þér málið á www.unak.is Að loknu námi í iðjuþjálfunarfræði við HA fékk ég fjölbreytt og spennandi stjórnunarstarf sem felur í sér að innleiða nýja sýn og áherslur í þjónustu við geðfatlaða. Námið nýtist mér á hverjum degi í lífi og starfi. Ólafur Örn Torfason Iðjuþjálfi og forstöðumaður búsetuþjónustu

x

Iðjuþjálfinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.