Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Síða 80

Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Síða 80
80 Guðrún Árnadóttir II-grein2019 Malþing: Box II Hefur speglaþjálfun ásamt hefðbundinni þjálfun meiri áhrif á hreyfigetu efri útlima eftir heilablóðfall, en hefðbundin þjálfun ein og sér? Júlíana Petra Þorvaldsdóttir, Lillý H. Sverrisdóttir, Sigurbjörg Sigurðardóttir Inngangur: Iðjuþjálfar á Grensási hafa notað speglaþjálfun ásamt hefðbundinni þjálfun í nokkur ár með óljósum árangri. Markmiðið var að skoða gagnreyndar rannsóknir um speglaþjálfun og hvort hún nýtist við að auka hreyfigetu í efri útlimum eftir heilablóðfall. Aðferð: Yfirfarnar voru greinar frá 2006 til 2016. Allar greinarnar eru ritrýndar og flestar í flokkum eitt og tvö. Gagnasöfn: ProQuest, PubMed, CINAHL, Cochrane, OTDbase, Medline, Google.is, Scholar.google.com. Leitarorð: Mirror therapy, stroke, occupational therapy, upper limb, upper extremity, motor function, functional recovery, functional outcome, activities of daily living. Niðurstaða: Í tólf af nítján rannsóknum kom fram marktækur munur á hreyfigetu efri útlima og við framkvæmd athafna daglegs lífs, ef speglaþjálfun er bætt við hefðbundna þjálfun. Skoðaður var árangur fólks með máttminnkun sem gátu farið eftir leiðbeiningum, bæði í bráðafasa og 6 mánuðum frá áfalli. Ályktun: Sé speglaþjálfun bætt við hefðbundna þjálfun eru vísbendingar um að það náist aukin hreyfigeta og betri árangur við framkvæmd athafna daglegs lífs. Þó sýnt hafi verið fram á bata í hreyfingum, er einungis talað um marktækan mun á hreyfigetu, en ekki hvernig árangurinn nýttist við framkvæmd verka. Lestur greinanna hvetur okkur til að nota speglaþjálfun áfram og setja þjálfunina upp á markvissari hátt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Iðjuþjálfinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.