Málfríður - 15.12.1985, Síða 2

Málfríður - 15.12.1985, Síða 2
Nýjar kennslubækur frá Máli og menningu væntanlegar fyrir haustið ’85 ★ Jón Þorvarðarson: Tölfræði. Bók sem bætir úr brýnni þörf fyrir tölfræðikennslubók á íslensku. Ætluð framhaldsskólum, ekki síst mála- og félagssviðum. Gm 270 bls. ★ Mannkynssaga eftir 1850. Stór og vönduð kennslubók prýdd fjölda mynda. Bókin er norsk að uppruna en Sigurður Ragnarsson sagnfræðingur þýðir hana. Gm 380 bls. ★ Tag fat, kennslubók í dönsku eftir Brynhildi Ragnarsdóttur, Jónu Björg Sætran og Þórhildi Oddsdóttur. Ný bók í stóru broti með textum frá Danmörku nútímans og fjölbreytilegum æfingum, einkum ætluð 9. bekk grunnskóla. Gm 220 bls. ★ Þórunn Blöndal: Almenn málfræði með köflum um eriend mál eftir Herdísi Vigfúsdóttur. Þetta nýja inngangsrit er væntanlegt í fjölritaðri tilraunaútgáfu. Hentar ekki aðeins íslenskukennurum, heldur líka þeim sem kenna erlend tungumál. Gm 180 bls. ★ Gúmmískór með gati, sögur úr smásagnasamkeppni Samtaka móðurmálskennara fyrir aldurshópinn 10—14ára. Gm 160bls. ★ Baldur Ragnarsson: Stílfræði, annað ritið í flokknum Málfræðirit MM. Gm 100 bls. ★ Vésteinn Ólason: Bókmenntafræði fyrir framhaldsskóla. Nýtt inngangsrit, hentugt sem kennslubók í bókmenntaáföngum, stoðrit við samningu kjörbókaritgerða o.s.frv. Gm 100 bls. ★ Völsunga saga í ódýrri kiljuútgáfu, önnur Sígilda Gglan á eftir Snorra Eddu. Örnólfur Thorsson sér um útgáfuna og ritar eftirmála. ★ Ólafur Jens Pétursson: Hugmyndasaga, fjölrituð tilraunaútgáfa. Bókin gefur yfirlit yfir hugmyndasögu Vesturlanda. Gm 220 bls. ★ Hafdís Ingvarsdóttir og Kirsten Friðriksdóttir: Dansk uden problemer, fjölrituð tilraunaútgáfa nýrrar dönskukennslubókar fyrir framhaldsskóla. Gm 200 bls. ★ Ragnar Baldursson: Kína, bók sem veitir yfirlit um sögu Kína frá miðri 19. öld og fram á okkardaga. Minnum á kennslubækur sem komu út íjanúar s.l.: ★ Colin Clegg: Líffræði, stór og vönduð kennslubók. ★ Þorleifur Einarsson: Jarðfræði, 5. útgáfa. ★ Ásta Svavarsdóttir: Setningafræði, 1. Málfræðirit MM. Góð bók bætir kennslu! 2

x

Málfríður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.