Málfríður - 15.12.1994, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT Bls.
Staða og framtíð tungumála-
kennslu á íslandi............. 4
/ leit að fagmennsku
Haídís Ingvarsdóttir........ 4
Tungumál í breyttum heimi
Ágúst Einarsson............. 8
Staða og framtíð tungumála-
kennslu á fslandi
Þór Vigfússon.............. 10
Menntun tungumátakennara og
tungumálakennsla í Hollandi
Gerda Cook Bodegom........ 16
Könnun á orðaforða í ensku
meðal ellefu ára nemenda
Auður Torfadóttir.......... 19
Hugmyndabanki................ 22
Ljóðasíðan................... 26
Little Red rides again....... 27
Bókarkynning................. 28
Frá kennsluráðgjafa Norrœna
hússins...................... 29
Fréttir...................... 30
Málfríður
Tímarit samtaka tungumála-
kennara
2. tbl. 1994
Útgefandi: Samtök tungumála-
kennara á íslandi
Ábyrgðarmaður:
Auður Torfadóttir
Ritnefnd:
Ása Kr. Jóhannsdóttir
Ásmundur Guðmundsson
Ingunn Garðarsdóttir
Jónína Ólafsdóttir
María Vigdís Kristjánsdóttir
Prófarkalestur:
María Gréta Guðjónsdóttir
Setning, prentun og bókband:
Steindórsprent-Gutenberg hf.
Heimilisfang Málfríðar:
Pósthólf 8247
128 Reykjavik
Forsíðumyndina gerði
Hildur Heimisdóttir 6 ára
Ritstjornarrabb
Málfríður býður nú upp á lesefni úr ýms-
um áttum að vanda. Fyrst ber að nefna fjöl-
menna ráðstefnu sem STÍL, samtök tungu-
málakennara á íslandi og stofnun í erlendum
tungumálum við Háskóla íslands stóðu fyrir í
apríl síðastliðnum. Bar hún yfirskriftina „staða
og framtíð tungumálakennslu á íslandi“. Mál-
fríður hefur fengið fjögur erindi (af fimm) til
að birta ykkur, lesendur góðir. Það eru erindi
Hafdísar Ingvarsdóttur, Ágústar Einarssonar,
Þórs Vigfússonar og Gerdu Cook Bodegom.
Málfríði er sérstakt gleðiefni að geta greint
frá rannsóknum tungumálakennara. Auður
Torfadóttir segir hér frá könnun sem hún
gerði nýlega á orðaforða í ensku meðal ellefu
ára grunnskólanema.
Hugmyndabankinn er á sínum stað, nú
með hagnýtt efni frá Elísabetu Valtýsdóttur
dönskukennara og jólastemmningu frá Sprog-
læreren.
Ljóðasíðan skartar tveimur ljóðum eftir
ungan höfund, Þórhall Guðmundsson.
Málfríður kann því vel að fá viðbrögð les-
enda sinna og Terry G. Lacy segir frá skemmti-
legri tilraun sem tengist efni síðasta blaðs.
í blaðinu er einnig að finna bókarumsögn
Auðar Hauksdóttur ásamt hvatningu og upp-
lýsingum frá kennsluráðgjafa í Norræna
Húsinu, Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur - að
ógleymdum fréttunum.
Ritnefnd Málfríðar óskar ykkur öllum gleði-
legra jóla.
3