Málfríður - 15.09.2000, Qupperneq 18

Málfríður - 15.09.2000, Qupperneq 18
Evrópsku tungumálaári 2001. Þeir fengju afnot af samevrópsku merki ársins og slag- orði. Það væri t.d. tilvalið fyrir skólana að nýta þemavikur og opna daga í þágu kennslu og náms í tungumálum. Þeir sem hafa áhuga geta fengið allar nánari upplýs- ingar hjá Jórunni Tómasdóttur, verkefnis- stjóra Evrópsks tungumálaárs 2001, net- fang: jorunn.tomasdottir@mrn.stjr.is og hjá Maríu Gunnlaugsdóttur, deildarsér- fræðingi í menntamálaráðuneytinu, net- fang: maria.gunnlaugsdottir@mrn.stjr.is Einnig er bent á heimasíðu menntamála- ráðuneytisins þar sem er að finna upplýs- ingar um tungumálaárið. Jórunn Tómasdóttir, jrönskukennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og verkefnisstjóri Evrópsks tungumálaárs 2001 GOETHE- ZENTRUM REYKJAVÍK SAMSTARFSAÐÍtl PARTNER DES GOETHE-/g O INSTITUT Kæ) Lindargata 46 • Pósthólf 902 • IS- 121 Reykjavík Sími: 551-6061 • Fax: 552-7570 E-mail: goethe@simnet.is Öffnungszeiten/Opnunartímar Dienstag 15-18 Mittwoch 15-18 Donnerstag 15-18 Freitag 15-18 Samstag 14-17 HERZLICH WILLKOMMEN 18

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.