Víðförli - 15.06.1990, Qupperneq 1

Víðförli - 15.06.1990, Qupperneq 1
9. árg. 3. tbl. 1990 Kristnihald við Vog Sagt er frá uppbyggingu og aðstæðum yngsta safnaðarins í höfuðborginni — Grafarvogs- prestakalli. BIs. 4. Það er mörg fötlunin Rætt er við Arnþór Helgason, formann Öryrkjabandalagsins um lífsnautn, félagsmál, fötlun, ferðir til Kína og samstarf við fræðslu- deild kirkjunnar. Bls. 14. Frá Vancouver til Seoul Adda Steina Björnsdóttir segir frá starfi kirkjunnar að friði réttlæti og vernd sköpunarinnar eins og það birtist á stórfundi í S. Kóreu. Bls. 18. Opið bréf til Austur Þjóðverja Ungir kristnir Austur Þjóðverjar flytja eftirminnileg varnaðarorð til samlanda sinna, nú er nýjar aðstæður eru að skapast í landinu. Bls. 23. Finnsku börnin Rannveig Böðvarsson á Akranesi tók tólf finnsk börn í fjarfóstur á stríðsárunum. Bls. 9. Afi og afastrákur ná vel saman enda eiga þeir margt sameiginlegt. Hins- vegar valda aðstceður þjóðfélagsins því að þeir tveir sem þurfa mjög á hvorum öðrum að halda, hittast alltof sjaldan. En hvernig verður þá reynsluarfinum miðlað til þess unga. Fréttir af Prestastefnu og fræðslunámskeiðum, nýjar sálmaþýðingar eftir dr. Sigur- björn biskup, greint frá kirkju- legu starfi á haustdögum.

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.