Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2007, Side 17

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2007, Side 17
haRa SyStuR lykillinn að velgengni okkar. Best var að fá að vera við sjálfar alla keppnina og fá svigrúm til að útfæra atriðin eftir okkar höfði.“ Við bjóðum Hara-systur velkomnar á útitónleika Hinsegin daga í Lækjargötu laugardaginn 11. ágúst og lofum sterkri sveiflu! The charming and talented Hara Sisters, Hildur and Rakel, got their break on the Icelandic version of the popular TV Show X-Factor. They reached 2nd place after an exciting series of breathtaking performances and outstanding vocals. The Hara Sisters will be among the performers at the Open Air Concert in Lækjargata, Saturday 11 August. Hildur og Rakel fóru ekki framhjá neinum sem fylgdist með X-Factor keppninni síðasta vetur, en þar tókst þeim að leggja keppinauta sína að velli – alla nema færeyska sjarmörinn Jógvan. Þær syst- ur eru óvenju félagslyndar, en segjast þó ekki vissar um hvort þessi áhugi kviknaði á bernskuheimilinu þar sem fjögur systkini kepptust við að ná athygli gesta eða hvort hann barst til þeirra með „gróðurhúsa áhrifunum“ í Hveragerði þar sem þær ólust upp. En hvers vegna X-Factor? „Eins og hjá mörgum dreifbýlistúttum hefur þetta lengi verið okkar fjarlægi draumur. Við höfum líka rosalega gaman af því að vinna saman. Þótt við séum ólíkar þá vegum við hvor aðra upp á skemmtilegan hátt og það er kannski Fly and discover airiceland.is / tel. 570 3030 Air Iceland destinations NARSARSSUAQ Greenland FAROE ISLANDS REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR WESTMAN ISLANDS ÍSAFJÖRÐUR VOPNAFJÖRÐUR GRÍMSEY KULUSUK Greenland NERLERIT INAAT Greenland NUUK Greenland Get your action-packed day tour brochure at hotels, airports or any travel agent. ÍS L E N S K A /S IA .I S /F L U 3 83 04 0 7/ 07

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.