Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2007, Síða 22

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2007, Síða 22
Magga Stína hefur fengist við tónlist frá því á níunda áratugn- um þegar hún söng og lék á fiðlu með hljómsveitinni Risaeðlunni sem vakti mikla athygli víða um heim. Brátt hóf hún sinn eigin feril sem skartar meðal annars plötunni Album frá árinu 1998 sem hlaut einróma lof gagnrýnenda. Magga Stína hefur ekki aðeins verið í framvarðarsveit framsækinnar tónlistar í Reykjavík, heldur hefur hún einnig sungið og leikið danstónlist með polkasveitinni Hringjum, gefið út jólaplötur, útsett tónlist fyrir leikhús og starfað að tónlistarverk- efnum með börnum. Á síðustu misserum hefur hún vakið ómælda athygli fyrir túlkun sína á lögum Megasar en platan Magga Stína syngur Megas kom út á síðasta ári og fékk afar góðar viðtökur. Magga Stína er meðal listamanna sem koma fram á Opnunarhátíð Hinsegin daga í Loftkastalanum 10. ágúst. Magga Stína is truly a multi-talented musician. She started out as a singer and violinist for the band Risaeðlan (The Dinosaur) but soon launched a solo career that has proven both prolific and extremely suc- cessful. Her works range from theatre music to Christmas albums, from the avant-garde to more conventional works. Magga Stína will perform at the Opening Ceremony of Reykjavik Gay Pride at Loftkastalinn Theater, Friday 10 August. MAGGA STÍNA AMERÍSKUR SÆLUHROLLUR HIN EINSTAKA DIDDA OG HLJÓMSVEITIN MINA RAKASTAN SINUA ELVIS OG HIN EITURHARÐA SARAH GREENWOOD OG HLJÓMSVEITIN GSX FRÁ NEW YORK Á FIMMTUDAGINN 9. ÁGÚST KL. 20:00 VIP KORT GILDA / MIÐAVERÐ 1.OOO ISK AMERICAN PLEASURE-SHIVER CLUB DOMO THURSDAY AUGUST 9TH AT 8 p.m. DOMO 22

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.