Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2007, Qupperneq 44
44
r e G N b o G A M e S S A
Í lAuGArNeSKirKju 12. áGúST Kl. 20:00
sr. Bjarni Karlsson og
sr. Hildur Eir Bolladóttir predika
Í lok hátíðar Hinsegin daga, að kvöldi sunnudagsins 12. ágúst
verður efnt til regnbogamessu í Laugarneskirkju. Guðsþjón-
ustan hefst kl. 20:00 um kvöldið og þar predika sóknarprest-
arnir, sr. Bjarni Karlsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir í samtals-
predikun. Að þessari guðsþjónustu standa Hinsegin dagar í
Reykjavík og ÁST, Áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf,
í samvinnu við söfnuð Laugarneskirkju. Fjölbreytt tónlist
verður í athöfninni.
Allir eru velkomnir.
Reykjavík Gay Pride and the gay religious group
ÁST offer you to attend a church service of Rev.
Bjarni Karlsson and Rev. Hildur Eir Bolladóttir in
Laugarneskirkja Church, Sunday 12 August at 8:00 p.m.
The service will also include other Icelandic ministers
and several outstanding musicians.
bakið á okkur á óteljandi vegu. Gleðigangan er lifandi fyrirbæri og
tákn um hinsegin tilveru okkar og líf sem er sjálfsagt og eðlilegt.
Við göngum til að sýna gleði okkar og stolt, til að brjóta niður
þagnarmúrana og til að eyða valdi ósýnileikans. Við göngum til
stuðnings öllu hinsegin fólki og ættingjum þeirra, við göngum til
stuðnings baráttu þeirra um allan heim.
Gleðilega Hinsegin daga – Sjáumst í göngunni!
Knús – Katrín
Katrín Jónsdóttir has served as Parade Manager for the past
four Pride Parades in Reykjavík. Her first parade, in 2003,
is especially memorable since it rained cats and dogs the
whole time – but proud participants marched nonetheless
with unflinching joy and exuberance. Katrín also contem-
plates the many reasons for assembling a parade each year,
be it to commemorate the uprising at Stonewall, celebrate
political advances or take pride in our personal triumphs.
Finally, she reminds us all of the importance of such a proud
gathering for all those who have yet to find their own cour-
age to truly be themselves.
N‡ju GAY Pride
bolirnir komnir
www.gaypride.is