Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2007, Side 50

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2007, Side 50
50 Hinsegin dagar njóta stuðnings víða. Snemma í vor barst Hinsegin dögum tölvubréf frá Gerry Pearson, heldri borgara í Kanada. Í fyrstu áttum við í erfiðleikum með að skilja erindi hans en fljótlega rann það upp fyrir okkur að það var ósköp einfalt: Hann vildi bara senda okkur hlýjar kveðjur. Gerry sagði frá því að íslensk vinkona hans hefði vakið athygli hans á Hinsegin dögum og þá skoðaði hann heimasíðu hátíðarinnar. Eftir það urðu þessi aldni maður og John, eiginmaður hans, svo uppnæmir af Hinsegin dögum, að þeir ákváðu að leggja okkur lið. Hinsegin dögum hafa borist 50 Kanadadollarar frá Gerry og John með þeirri ósk að nöfn þeirra verði skrifuð á eina af blöðrunum sem sleppt er í lok hátíðarinnar í miðbænum. Okkur er að sjálf- sögðu mikil ánægja að verða við ósk þeirra. Í lok útihátíðarinnar við Arnarhól 11. ágúst, verður blaðra vandlega merkt þeim Gerry og John sett á loft með hinum 3000, og þannig tengjast hugsanir þeirra, reynsla og góðar óskir okkur öllum, þegar við fögnum því að vera eins og við erum. Early this spring Reykjavik Gay Pride got the fol- lowing e-mail from Gerry Pearson in Canada and his partner John. He had been introduced to our website by an Icelandic friend and wanted to con- tribute to our celebration. Later Gerry and John sent us 50 CAD wishing us in return to write their names on one of the balloons traditionally set free at the end of the outdoor concert. And so we will do. Here is Gerry’s original e-mal: Sir I met HANNA LARA GUNNARSDOTTER via computer chat. I have enjoyed her warmth, intelligence, and humour for the past few years, but this morning she introduced me to Reykjavik’s Gay Pride web site. On-line, I know HANNA as FRANSISKA. She pro- motes you, the parade, and the activities / entertain- ments that surround it well. I now wish to attend! The parade-video and celebration looked joyous, and fun; your website attractive and informative. How would I make a small donation to the “cause”? This older, Canadian, out-of-the-closet gay male would LOVE nothing more than to know his name might be written on one of the balloons that Reykjavik Gay Pride explodes into the Icelandic sky. With love, Gerry Góður hugur frá Kanada

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.