Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Side 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Side 7
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS6 BA ritgerð í sagnfræði var skrifuð um sögu þess rétt eftir aldamótin 2000.3 Talsvert er því vitað um ástæður þess að Þorpið reis á sínum tíma, um þá sem stóðu að baki stofnun þess, um rekstur fyrirtækjanna sem þar störfuðu, um mannvirkin sem reist voru o.s.frv. Markmiðið með rannsóknum á svæðinu var að kafa dýpra í sögu staðarins og varpa nýju ljósi á lífið í Þorpinu. Það var að afla ítarlegri upplýsinga um íbúana, um það hvernig það var að alast upp á staðnum, um sjálfsmynd þorpsbúa og daglegt líf. Markmiðið var einnig kanna upphaf og eyðingu Þorpsins út frá efnismenningu þess, þ.e. rannsaka hvaðan gripir, hús, og fólk kom og hvert það fór þegar Þorpið lagðist í eyði. Hvaðan kom Þorpið í Viðey, hvað varð eftir í eyjunni eftir að það leið undir lok, hvað hvarf á brott með íbúum svæðisins og hvert fór það? Samhliða því að horfa inn á við, á fólkið í Þorpinu og efnismenningu þess var horft út á við og hlutverk Þorpsins í nútímavæðingu á Íslandi í upphafi 20. aldar kannað með því að skoða efnismenningu svæðisins, s.s. hvernig stóraukið aðgengi að fjölbreytilegri efnismenningu breytti lífi fólks. Rústir Þorpsins láta lítið yfir sér en staðurinn gegndi mikilvægu hlutverki í iðn- og nútímavæðingu Íslands. Í greininni er stiklað á stóru um sögu Þorpsins, greint frá þeim rannsóknum sem unnar voru í Þorpinu á árunum 2010-2012 og frá helstu niðurstöðum þeirra. Upphaf Þorpsins Upphaf Þorpsins í Viðey má rekja til marsmánaðar 1907 þegar hlutafélagið A/S P.J. Thorsteinsson & Co. var stofnað í Kaupmannahöfn.4 Stofnfélagar voru átta og stærstu eigendur hlutafjár voru tveir þekktir athafnamenn á Íslandi, þeir Pétur Thorsteinsson, sem félagið var kennt við, og Thor Jensen. Þótt fimm menn væru í stjórn félagsins var það fyrstu árin að mestu rekið af þeim Pétri og Thor ásamt Aage Möller.5 Fyrstu hugmyndir gerðu ráð fyrir að stofnfé félagsins yrði um 1 milljón króna og því var nýja fyrirtækið risi á íslenskan mælikvarða. Til samanburðar hefur verið nefnt að þessi upphæð var svipuð og allar tekjur landssjóðs þetta 3 Sjá Magnús Þorkelsson 1996 og Örvar B. Eiríksson 2003. 4 Um stofnun og starfsemi Milljónafélagsins hefur víða verið fjallað áður. Talsverðar upplýsingar er að finna í nokkrum Morgunblaðsgreinum í janúar og febrúar 1914, í sjálfsævisögu Thors Jensen (Thor Jensen 1983), ævisögu Péturs J. Thorsteinssonar (Ásgeir Jakobsson 1990), í grein Magnúsar Þorkelssonar um Stöðina (Magnús Þorkelsson 1996) og í BA ritgerð Örvars B. Eiríkssonar frá 2003. 5 Frásögnum af aðdraganda og stofnun fyrirtækisins ber í raun ekki saman. Hér verður ekki tekin afstaða til einstakra atburða og er jöfnum höndum stuðst við sjálfsævisögu Thors Jensen og Péturs Thorsteinssonar sem Ásgeir Jakobsson ritaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.