Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Síða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Síða 76
75TVEIR KOSTULEGIR PREDIKUNARSTÓLAR en óneitanlega virðist framandi að hugsa sér prest tala til safnaðarins úr predikunarstól handan kórsins og þá að baki eins ef ekki tveggja kórþilja, þ.e. milli framkirkju og kórs og kórs og kapellu. Hafi ölturun verið tvö vaknar spurning um hvort altarið í kapellunni hafi verið altarið sem nefnt er að framan og Björn Grímsson er talinn hafa málað. Það er 97 sm breitt og hefði því vel geta borið stólinn á breiddina en breidd hans með lista á neðri brún er 74, 8 sm. Það er hins vegar aðeins 62, 5 sm djúpt og opnanlegt að ofan. Stóllinn er aftur á móti um 51 sm djúpur með listum á neðri brún.45 Er rétt að ætla að þessir tveir gripir hafi heyrt saman og þá þannig að stóllinn hafi að mestu eða öllu leyti staðið aftur af altarinu.46 Altarið er mjög óbrotið að gerð og allt málað og þurfti því ekki á altarisklæði að halda við það en samkvæmt lýsingu Brynjólfs biskups átti Bræðratungukirkja slíkan altarisbúnað.47 Gæti altarið því einmitt hafa verið ætlað fyrir kapellu en altarisklæðið þá verðir notað á háaltarið í kórnum. Af því sem hér hefur verið sagt skal dregin sú ályktun að upphaflega hafi Bræðratungu-stóllinn verið á eða fremur aftur af altari sem staðsett var í kapellu inn af kór kirkjunnar og hún þjónað sem einkabænhús Gísla Hákonarsonar og fjölskyldu hans en algengt var erlendis að aðalsmenn ættu sínar eigin kapellur eins og danskar hallarkirkjur eru gott dæmi um. Í lútherskum sið varð predikunin hápunktur guðsþjónustunnar og „orðið“ þungamiðja trúariðkunarinnar hvort sem var í kirkju eða koti, þ.e. við húslestur. Þessi samþætting altaris og predikunarstóls þar sem stóllinn hefur vissulega borið borð Guðs (altarið) ofurliði hefur því vart þótt skaða í kapellu Gísla lögmanns þótt óvenjuleg væri á sinni tíð. Kapellan hefur enda einkum verið notuð fyrir predikunar- og bænaguðsþjónustur eða hugsanlega aðeins verið til skrauts eftir brúðkaupið mikla sem nú verður senn vikið að. Síðar hefur kapellan verið lögð af og stólnum á 18. öld verið komið fyrir sem hinum eiginlega predikunarstóli kirkjunnar á hefðbundnum stað, þ.e. að sunnanverðu í kórskilum og yfir honum og síðar til móts við hann verið gluggi til að auðvelda prestum að lesa predikanir sínar. Þá er litið svo á að í kirkjunni hafi alltaf verið annað háaltari í kór og á því vængjabrík og síðar gluggi þar yfir eftir að altarið endaði við austurgafl eins og algengast er. Standist þessi tilgáta er litið svo á að Bræðratungu-stóllinn sé sinnar eigin tegundar (sui generis) og ekki þurfi að leita frekari fyrirmynda að gerð hans. Formgerðin hefur þá annars vegar ráðist af plássleysi í kapellunni en hins 45 Kristján Eldjárn 1994, þáttur 50. Þór Magnússon 2002, bls. 35–36. Eigin mæling á stól, gömul. 46 Þór Magnússon 2002, bls. 36. 47 Kristján Eldjárn 1994, þáttur 50.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.