Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Page 147

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Page 147
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS146 fyrst fyrir í samhengi við hann en í greininni er hugtakið notað í fremur almennu samhengi þannig að ekki sést skýrt við hvað er átt þó líklega vísi það fyrst og fremst til fornleifa í hefðbundnum skilningi.2 Tvö önnur dæmi frá seinni hluta 19. aldar sýna hins vegar hversu víða skírskotun hugtakið gat haft upphaflega. Fyrra dæmið er í grein í Norðurljósinu frá 1887 þar sem höfundurinn er að gefa ráð um mögulegar fermingarspurningar og leggur til meðal annars þessa: „Eigum við nokkrar þjóðmenjar, svo sem bókfræði, lög, fornmenjar?“3 Greinilegt er að sá sem skrifar hugsar sér að þjóðminjar sé hvaðeina sem er sérstakt fyrir þjóðina, hvers konar fyrirbæri sem eru einkennandi fyrir hana. Af þessu og fleiri svipuðum dæmum má ráða að á þessum tíma hafi orðið „menjar“/„minjar“ ekki eingöngu vísað til gamalla hluta, heldur hafi það getað þýtt „vitnisburður, ummerki“. Þjóðminjar í þessum skilningi eru þá ekkert endilega gamlir hlutir, þær geta alveg eins verið nýir, og þær þurfa ekki að vera áþreifanlegir hlutir, geta alveg eins verið hugmyndir eða siðir. Eina skilyrðið er að slík ummerki séu þjóðleg, sérstök fyrir Íslendinga. Að þjóðminjar þurfi ekki að vera gamlar kemur líka fram í hinu dæminu, hjá Eiríki Magnússyni í bréfi sem hann skrifaði til vinkonu sinnar á Austurlandi 1879. Þar lýsir hann heimsókn sinni á sænska þjóðminjasafnið sem hann dáðist mjög að, og segir meðal annars: Íslendingar gjörðu sér mikinn sóma með því, að efla forngripasafn sitt að dæmi Svía. Það væri, að ætlun minni, vel, að breyta nafninu, og endurskíra það þjóðmenjasafn og binda sig ekki við fyrnskuna eina, þó að fornmenjarnar skyldu ganga fyrir hinum yngri.4 Hér er Eiríkur klárlega að tala fyrst og fremst um gripi, hluti sem hönd á festir og hægt er að safna á safn, en meining hans er sú að þjóðminjar séu víðari flokkur en fornleifar, þjóðminjar séu gripir sem hafa gildi, ekki af því að þeir séu gamlir, heldur af því að þeir séu þjóðlegir. Þessi skoðun, að ekki sé bara vert að safna því elsta, heldur líka yngri munum kemur raunar víða fram í skrifum safnamanna á seinni hluta 19. aldar. Menn söfnuðu hvorutveggja, forngripum og hlutum úr samtímanum sem voru taldir sérstakir eða einkennandi fyrir þjóðir eða þjóðflokka. Áhugi Daniels Bruun á reið tygjum og íslenska 2 „Náttúruskyn hans leiddi hann skjótt á þá leið, er honum var ætlað að halda, og gerði hann vakinn og sofinn í allskonar fornmenjum og leifum frá fyrri öldum eður þjóðmenjagripum og söfnum.“ Eiríkur Jónsson 1866, bls. 143. 3 „Um menntun ungmenna“ 1887. 4 Eiríkur Magnússon 1879, bls. 159.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.