Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Side 159

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Side 159
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS158 Í fyrsta lagi, eins og þegar hefur verið nefnt, var pólitískum og hugmynda- fræðilegum markmiðum sjálfstæðis baráttunnar náð. Sjálfstæði frá Danmörku er bara tæknileg útfærsla og afleiðing af þeirri miklu djúpstæðari og mikilvægari breytingu að Íslendingar fóru að trúa því á 19. öld að þeir væru sérstök þjóð og – sem kannski var mesta breytingin – af því að þeir gerðust áskrifendur að þeirri kenningu að sérstakar þjóðir, einkum ef þær gátu talist siðaðar, ættu að ráða sér sjálfar.24 Um aldamótin 1900 hafa fáir Íslendingar, að minnsta kosti þeir sem á annað borð létu sig málið varða, efast um að þeir tilheyrðu sérstakri þjóð en það tók lengri tíma að breiða út sannfæringu um að við gætum ráðið okkur sjálf. Efanum um það hefur kannski aldrei alveg verið eytt en hann hefur ekki verið áleitinn eða útbreiddur síðustu hálfa öldina eða svo. Meðan efinn var uppi þá skipti máli að grandskoða allt og hampa því sem þjóðlegt gat talist, en eftir að sjálfstæðið vandist, og, kannski ekki síður, eftir að Íslendingar vöndust því að vera meðal þeirra landa þar sem mest lífsgæði eru í heiminum, þá hefur slíkt hoss ekki sama tilgang. Í öðru lagi þá er það ófrávíkjanleg regla að allt sem skipti kynslóð foreldranna máli, virkar ekki bara fánýtt heldur beinlínis hallærislega þegar ný kynslóð tekur við og sér ekki vandamálin sömu augum. Mannkynssagan er full af þessu. Í þriðja lagi þá er Ísland ekkert eyland í þessu efni; hugmyndir okkar um þjóð, þjóðerni, þjóðmenningu og þjóðminjar eru allar innfluttar – sem í sjálfu sér er áhugavert – og þó að samhengið sé víðara þá hæfir hér – úr því að við erum að tala um þjóðminjar – að skoða stuttlega hvernig slíkar hugmyndir hafa þróast innan fornleifafræði almennt. Það er ekki augljóst hvernig hægt er að lesa þjóðerni – eða raunar nokkurn skapaðan hlut – út úr hlutum sem hafa varðveist úr fortíðinni. Hlutirnir sjálfir geta ekki talað og þeir hafa sjaldnast áletranir sem segja okkur neitt um þá. Hvað þeir eru og hvað þeir merkja byggir því á túlkun og eitt af því sem fornleifa- fræðingar byrjuðu snemma að gera var að skoða útbreiðslu hluta og setja sama- sem merki milli útbreiðslunnar, svæðisins sem tilteknar gerðir hluta fundust á, og þjóða. Þetta er rökrétt upp að vissu marki og þetta gerði fornleifafræðingum á seinni hluta nítjándu aldar og á fyrri hluta þeirrar tuttugustu kleift að gæða forn leif arnar lífi. Þetta byggði annars vegar á þeirri athugun að sumir gripir, eða til teknar gerðir þeirra, hafa oft útbreiðslu sem kemur heim og saman við að á því land svæði hafi búið ein þjóð – það á jafnt við um íslenska aska eins og rómversk leirker – og hins vegar á þeirri hugmynd að þjóðerni sé eitthvað raunverulegt, eitthvað sem er innbyggt í okkur, eitthvað sem liggur í 24 Gunnar Karlsson 2004, einkum bls. 180-93.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.