Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.02.2021, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 04.02.2021, Qupperneq 17
KYNNINGARBLAÐ Ella Emhof er stjúp- dóttir nýs varaforseta Bandaríkjanna, Kamölu Harris. Hún væri tæpast fréttaefni nema vegna þess að ein virtasta fyrirsætuskrifstofan, IMG í Bandaríkjunum, bauð henni fyrirsætu- samning á dögunum sem mun breyta lífi hennar. ➛4 Tíska F IM M TU D A G U R 4 . F EB RÚ A R 20 21 Kristín Kristjánsdóttir, stofnandi og aðalhönnuður RYK, segir að vörulínan sé fyrir konur á öllum aldri sem vilja eignast fallega, íslenska hönnun og flíkurnar henti vel í hversdagsleikann sem og fyrir sparilegri tilefni. Hún býður alla velkomna í verslunina og hvetur fólk til að skoða vefverslunina. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Einstök og tímalaus hönnun RYK selur fjölbreyttar flíkur fyrir konur á öllum aldri. Þar fæst einstök, íslensk hönnun og mikil áhersla er lögð á gæði, gott efnisval og góða þjónustu. ➛2 Léttu lifrinni líf ið

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.