Fréttablaðið - 04.02.2021, Síða 22
Útgefandi: Torg ehf Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Björn Víglundsson Sölumaður auglýsinga: Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 6944103.
marsdóttur, Hildigunnar Einars-
dóttur, Gróu Margrétar Valdimars-
dóttur, Júlíu Mogensen og Láru
Bryndísar Eggertsdóttur.
Í gamla Hressingarhælinu
verður helgina 6. og 7. febrúar sýnt
verkið Mosi og ég: Ástarsaga eftir
Völu Höskuldsdóttur og mosa sem
er verk fyrir einn áhorfanda í einu.
Verkinu hefur verið lýst sem ein-
stöku ferðalagi inn á við þar sem
skynfærin fá að ráða för.
Í húsnæði Leikfélags Kópavogs
laugardaginn 6. febrúar verður
frumsýnt dansverkið Íslenski
draumurinn eftir Mörtu Hlín
Þorsteinsdóttur í samstarfi við
FWD Youth Company við tónlist
eftir Odd Kristjánsson (Sgandal).
Sýningar verða kl. 15 og 16.30.
Leiðsögn og listsköpun
Eins og vaninn er á Vetrarhátíð í
Kópavogi verður Kópavogskirkja
böðuð litum og ljósum föstu-
dagskvöldið 5. febrúar og verður
gestum og gangandi boðið að
koma inn í kirkjuna á sýninguna
Alsjáandi: Ósamþykktar skissur
að altaristöflu þar sem má sjá
sýningu á tillögum Gerðar Helga-
dóttur að altaristöflu í Kópavogs-
kirkju en sýningarstjórar eru Anna
Karen Skúladóttir og Hallgerður
Hallgrímsdóttir. Í Midpunkt í
Hamraborg sýnir Jóhannes Dags-
son myndlistarmaður vídeóverkið
Ég veit núna / fjórar athuganir
og ungir vegglistamenn á vegum
Molans munu setja upp glænýtt
útigallerí, Gallerí Göng, í undir-
göngunum við Hamraborg föstu-
dagskvöldið 5. febrúar
Flanerí á förnum vegi
Flanerí, nýr hljóðgönguhópur,
býður upp á hljóðvapp með
áherslu á útilistaverk eftir Gerði
Helgadóttur og Teresu Himmer en
hópurinn fékk nýverið styrk frá
Lista- og menningarráði Kópavogs
til að búa til ólíkar hljóðgöngur í
Kópavogi, þrjár á íslensku og eina
á pólsku. Allir eru velkomnir í
göngu með Flanerí þar sem frá-
sagnir, viðtöl, umhverfishljóð,
staðreyndir og skáldskapur sveipa
Kópavog nýjum blæ. Hlustendur
Mosi og ég: Ástarsaga er verk sem er aðeins ætlað einum áhorfanda í einu
og verður sýnt í gamla Hressingarhælinu á laugardag og sunnudag.
Kópavogskirkja
verður að vanda
böðuð litum og
ljósum á Vetrar-
hátíð.
MYNDIR/AÐSENDAR
Smiðjur og leiðsögn
n Föstudagur 5. febrúar kl. 18 og 19:
Micro:bit. Tækjaforritun í Bóka-
safni Kópavogs
n Laugardagur 6. febrúar kl. 12:
Leiðsögn um sýninguna Alsjáandi
í Kópavogskirkju með Önnu Karen
Skúladóttur, Hallgerði Hallgríms-
dóttur og séra Sigurði Arnarssyni
n Laugardagur 6. febrúar kl. 13:
Fjölskylduleiðsögn með Sprengju-
Kötu um sýninguna Skúlptúr
skúlptúr í Gerðarsafni
n Sunnudagur 7. febrúar kl. 13:
Sýningaleiðsögn um Skúlptúr
skúlptúr í Gerðarsafni með Brynju
Sveinsdóttur og Hallgerði Hall-
grímsdóttur
Tónleikar:
n Föstudagur 5. febrúar kl. 18: Vetr-
arkvöld. Elísabet Waage og Laufey
Sigurðardóttir í Safnaðarheimili
Kópavogskirkju, Hábraut 1a
n Föstudagur 5. febrúar kl. 19.30:
Íslensk þjóðlög. Þjóðlagasveit
Ásgeirs Ásgeirssonar í Salnum í
Kópavogi, Hamraborg 6
n Föstudagur 5. febrúar kl. 21.00:
Barokktónleikar í Hjallakirkju, Álfa-
heiði 17
Sviðslist
n Laugardagur 6. febrúar og sunnu-
dagur 7. febrúar kl. 11 - 12 - 13 - 14
- 15 - 16 - 17 - 18 - 19 - 20 báða daga.
Mosi og ég: Ástarsaga eftir Völu
Höskuldsdóttur og mosa í gamla
Hressingarhælinu í Kópavogi
n Laugardagur 6. febrúar kl. 15 og
16.30: Íslenski draumurinn. Dans-
verk eftir Mörtu Hlín og FWD Youth
Company í húsnæði Leikfélags
Kópavogs, Funalind 2
Opnunartímar:
n Gerðarsafn, Hamraborg 4
Föstudagur 5.2.: 10 - 21
Laugardagur 6.2.: 10 - 17
Sunnudagur 7.2.: 10 - 17
n Náttúrufræðistofan í Kópavogi,
Hamraborg 6a
Föstudagur 5.2.: 10 - 21
Laugardagur 6.2.: 11 - 17
n Bókasafn Kópavogs,
Hamraborg 6a
Föstudagur 5.2.: 10 - 21
Laugardagur 6.2.: 11 - 17
n Midpunkt við Hamraborg 22
Föstudagur 5.2.: 18 - 21
Laugardagur 6.2.: 14 - 17
Sunnudagur 7.2.: 14 - 17
n ALSJÁANDI í Kópavogskirkju,
Hamraborg 2
Föstudagur 5.2.: 17 - 21
Laugardagur 6.2.: 12 -16
Sunnudagur 7.2.: 12 - 16
n Hljóðgöngu FLANERÍ verður hægt
að nálgast flaneri.is
n Lindasafn, Núpalind 7
Föstudagur 5.2.: 14 - 17
Laugardagur 6.2.: 11 - 14
Dagskrá Vetrarhátíðar í Kópavogi
Framhald af forsíðu ➛
hlaða verkinu niður á f laneri. is,
setja á sig heyrnartól og njóta
leiðsagnar og upplifunar Flanerís
á meðan gengið er frá Sólarslóð
Theresu Himmer, undir Borgar-
holtsbrautina, upp að Kópavogs-
kirkju og aftur að Menningarhús-
unum. Skoðuð verða útilistaverk
og hugleitt um hlutdeild mannsins
í geislum sólarinnar og hreyfingu
umhverfisins.
Lífljómandi lífverur og ljóð
Á útisvæðinu fyrir framan
Menningarhúsin mun Náttúru-
fræðistofa Kópavogs bjóða upp á
fallegan ratleik fyrir alla fjölskyld-
una þar sem sjónum er beint að
líf ljómandi lífverum og hinu innra
ljósi. Við útivistarsvæði í kringum
Lindasafn verður sett upp ljóða-
ganga sem byggir á ljóðum sem
nemendur Lindaskóla sendu inn
í Ljóðasamkeppni grunnskóla
Kópavogs.
Í fordyri Salarins í Kópavogi
verður dans- og vídeóverkinu
SKINN eftir Lilju Rúriksdóttur
varpað á skjá á meðan Vetrarhátíð
í Kópavogi stendur yfir. SKINN
er unnið í samstarfi við dansara
FWD Youth Company og tónlistar-
manninn Örn Ými Arason og er 20
mínútur í sýningu.
Það er ljóst að dagskráin er
fjölbreytt og margt um að vera
en vegna fjöldatakmarkana er
skráning á tónleika, sviðsviðburði,
leiðsögn og smiðjur.
Allar nánari upplýsingar um
Vetrarhátíð í Kópavogi má finna á
menningarhusin.is.
Sprengju-Kata
verður með
krakkaleiðsögn
í Gerðarsafni
á Vetrarhátíð í
Kópavogi.
Í ljósi samkomu
takmarkana verður
áherslan á viðburði
undir berum himni og
viðburði fyrir fámennan
áheyrendahóp.
2 KYNNINGARBLAÐ 4 . F E B R ÚA R 2 0 2 1 F I M MT U DAG U RVETRARHÁTÍÐ