Fréttablaðið - 04.02.2021, Síða 32

Fréttablaðið - 04.02.2021, Síða 32
Almennt útboð Utanhússframkvæmdir við Dalbæ á Dalvík Dalbær heimili aldraðra á Dalvík Dalvíkurbyggð óskar hérmeð eftir tilboðum vegna ýmissa utanhússframkvæmda við Dalbæ. Framkvæmdirnar eru þessar helstar: 1. Allir útveggir eldri bygginga heimilisins eru einangraðir með 50 mm einangrun og klæddir með múrkerfi og málaðir – magn 700 m². 2. Öllum gluggum og nokkrum útihurðum eldri bygginga heimilisins er skipt út fyrir áltimbur glugga og útihurðir. 3. Klæðning á þakköntum eldri bygginga heimilisins er endurnýjuð - magn 200 m². 4. Ný 45 m² steinsteypt viðbygging á tveimur hæðum á milli setustofu og matsalar. 5. Hlaðið er uppí nokkra glugga og gönguhurðir í eldra húsi. 6. Nýtt 6 m² timburþakskyggni yfir suðurinngangi efri hæðar á milli austur- og vesturálmu. 7. Svalir stækkaðar um 15 m² til suðurs. Svalastækkunin er úr timbri. 8. Viðgerð og málun útveggja, glugga og útihurða utanhúss í starfsmannaaðstöðu og matsal, veggflötur 400 m². Bjóðendum er boðið til kynningarfundar í húsnæði Dalbæjar við Kirkjuveg á Dalvík Dalvíkurbyggð, þriðjudaginn 9. febrúar 2021, kl. 13:00 og verða þar fulltrúar verkkaupa og hönnuður. Í framhaldi af fundinum gefst bjóðendum kostur á að skoða aðstæður á væntanlegum verkstað. Nálgast má útboðsgögn frá og með föstudeginum 5. febrúar 2021 með því að senda fyrirspurn á agust@formradgjof.is og óska eftir gögnum á rafrænu formi. Gefa þarf upp net- fang, símanúmer og kennitölu bjóðanda. Tilboðum skal skila í afgreiðslu Ráðhúss Dalvíkur á 1. hæð fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 23. febrúar 2021 og verða tilboðin opnuð í fundarsal á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Til þess að tilboð séu gild skulu bjóðendur vera í skilum með lífeyrissjóðs- og stéttarfélagsgjöld, öll opinber gjöld ásamt öðru því sem tilgreint er í útboðslýsingu útboðsins. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Dalbær heimili aldraðra Kirkjuvegi 640 Dalvík 569 7000 · Lágmúla 4 · miklaborg.is SUMARHÚS TIL SÖLU Hvalfjarðarsveit • Stærðir frá 78 - 86 fm. • Með aðgang að hótelþjónustu • Heitur pottur er við hvert hús Verð: Tilboð Nánari upplýsingar veitir: Jason Kr. Ólafsson, lögg. fasteignasali jko@miklaborg.is sími: 775 1515 6 glæsileg sumarhús, þrjú þeirra eru með 2 svítum • Staðsett í Hvalfirði, stutt frá Reykjavík • Tilvalið fyrir stéttarfélög eða fyrirtæki Mat á umhverfisáhrifum Athugun Skipulagsstofnunar Brennsluofn fyrir dýraleifar á Strönd Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um brennsluofn fyrir dýraleifar á Strönd. Kynning á frummatsskýrslu: Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 4. febrúar til 19. mars á bæjarskrifstofu Rangárþings ytra og hjá Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á vef Skipulagsstofnunar www.skipulag.is. Athugasemdafrestur: Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 19. mars til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is. Mat á umhverfisáhrifum Álit Skipulagsstofnunar 8.000 tonna laxeldi og/eða silungseldi í Ísa- fjarðardjúpi Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam- kvæmt lögum nr. 106/2000. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og matsskýrslu Arctic Sea Farm er einnig að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is. TilkynningarFasteignir Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is FAST ráðningar er öflug ráðninga- og ráðgjafaþjónusta sem leggur metnað í að vinna faglega og veita persónulega og góða þjónustu. Vönduð úrvinnsla upplýsinga og góð samskipti við umsækjendur eru lykilatriði. Okkar metnaður er reynsla og menntun, öflugur gagnagrunnur og gott tengslanet. • Áralanga reynslu • Öflugan gagnagrunn • Mjög gott tengslanet • Þolinmæði og þrautseigju • Auga fyrir hæfileikum Við bjóðum uppá: 8 SMÁAUGLÝSINGAR 4 . F E B R ÚA R 2 0 2 1 F I M MT U DAG U R

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.