Heimilispósturinn - 01.11.1949, Page 31

Heimilispósturinn - 01.11.1949, Page 31
Larry Parks í kvikmyndinni „Jolson Story“. Sjá kvikmyndaopnu, bls. 32. garðhliðinu og rólegt og öruggt fótatak Johns. Hún þaut til móts við hann. Það var langt síðan hún hafði gert það, en hann virtist ekki vera neitt undrandi yfir því að hún skyldi gera þetta kvöld. „Já,“ sagði hann, um leið og hann kyssti hana. „Það eru slæmar fréttir.“ „Hvað?“ spurði hann, og það fór allt í einu hrollur um hana. „Hvað hefur komið fyr- ir?“ „Nú,“ sagði hann, ,,ég hélt að þú ætlaðir að fara að segja mér frá því. Það er í öllum kvöldblöðunum. Ég hélt, að all- ir hér í borginni hefðu heyrt um það. Harvey Brown hefur fundizt dáinn í hótelherbergi í London. Hjartaslag. Það var kvenmaður hjá honum, en hún kom sér undan. En hún skildi eftir ýmsa muni, svo þeir finna hana. Þeir finna hana áreiðan- lega. Ég hefði gaman af að vita, hver hún er. Það getur vel verið,“ sagði hann um leið og hann hengdi upp hattinn, „það getur vel verið, að við könnumst við hana.“ 9 ? § 29

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.